240 mínútur M 6+
Leið nr. 1 á mynd.
60m. M 6+
Leiðin er upp kletta 25m undir þak þar sem áberandi þunnt kerti hangir fram yfir. Klifrað er upp þakið bak við kertið og þaðan út í lóðréttan ís. Leiðin er tortryggð í þakinu.
FF.: Kim Ciszmazia og Will Gadd, 25. mars 1998
Klifursvæði | Haukadalur |
Svæði | Skálagil |
Tegund | Mix Climbing |