Græjuhornið

Græjuhornið eða Tækjahornið er gamall liður sem birtist í ársritum Ísalp í lok síðustu aldar. Þar sem við erum stigin inn í 21. öldina þá höfum við ákveðið að færa þennan lið yfir á stafrænt form, gefa út oftar og þar með endurvekja hann. Hér að neðan má sjá útgefin Græjuhorn og neðar má sjá forvera þeirra, Tækjahornið.
Græjuhornin taka ýmist fyrir eina græju og gera góða úttekt á henni eða gera samanburð á svipuðum vörum frá mismunandi framleiðendum. Græjurnar eru annaðhvort nýjar og ekki mikil reynsla komin á þær eða sérkennilegar nýjungar. Græjurnar þurfa að hafa eitthvað nýtt eða spennandi fram að færa.
Nýjasta græjan í Græjuhorninu verður ávalt á sérkjörum fyrir félagsmenn í heilan mánuð frá birtingu greinar.

1. Græja, janúar 2016 -Tikka RXP

2. Græja, mars 2017 – Salewa Quick Screw

Tækjahornið

Tækjahornin eru gömul en góð! Lang flest sem stendur í þeim er enn í gildi í dag. Munið samt við lestur á Tækjahornum að það getur verið að eitt og annað hafi breyst í aldana rás, svo ekki taka öllu sem þar stendur sem heilögum sannleik!

Tækjahornið 1986 -Ístryggingar

Tækjahornið 1988 -Klifurskór

Tækjahornið 1989 -Klifurlínur

Tækjahornið 1990 -Klifurþjálfun

Tækjahornið 1991 -Vinir

Tækjahornið 1992 -Ísklifur, fyrri hluti

Tækjahornið 1993 -Ísklifur, seinni hluti