pejjen

Svör sem þú hefur skrifað

1 umræða (af 1)
  • Höfundur
    Svör
  • in reply to: Hvenær á að nota hjálm og hvenær ekki #58176
    pejjen
    Meðlimur

    Ég er að mörgu leyti sammála Siggu og Svein. Mig langar samt að benda á það að þó klifurhjálmar eru ekki beint hannaðir til að taka högg vegna falls, þá þýðir það alls ekki að þeir gera ekkert gagn í svoleiðis slýs. Þetta virðist samt vera einhverskonar „urban legend“ meðal klifurfólk og margir nota þetta sem afsökun til að vera ekki í hjálm í alskonar aðstæðum. Þetta pirrar mig svolitið og ástandin fyrir því er einfaldlega eigin reynsla. Lifið mitt hefði líklegast endað fyrir 14 árum, þegar ég 19 ára gamall lenti í klifurslýs, hefði ég ekki notað klifurhjálm. Ég rant 200-300m niður bratta snjóbrekku, féll 5-6m ofani „Bergschrund“ og lenti þar á klöpp. Höggið rotaði mig, og hreinsaði út minnið mitt um fallið, þó ég var í hjálm, en hefði nánast eflaust drepið mig hefði ég verið hjálmslaus. Þess vegna nota ég alltaf hjálm í miklum halla, í klettaklifri, og ekki siðast í bröttum snjó.

1 umræða (af 1)