Arnar Jónsson

Svör sem þú hefur skrifað

20 umræða - 76 til 95 (af 95)
  • Höfundur
    Svör
  • in reply to: Mix-boltasjóður #53038
    Arnar Jónsson
    Participant

    Flott hugmynd hjá þér Robbi ég væri vel til í að vera með í þessu ævintýri enda snilldar sport sem lengir ísklifur seasonið töluvert ;)

    Kv.
    Arnar

    in reply to: Uppáhaldsfjall? #52935
    Arnar Jónsson
    Participant

    Var að koma til baka eftir að hafa farið fjölskyldu ferð hringinn í kringum landið. Úff hvað það eru flott fjöll þarna fyrir austan. Það var svo sannalega erfit að keyra þarna framhjá Snæfelli, Dyrfjöllum og Herðubreiðinni og fleirri og ekki fara á neitt þeirra. En nóg um það ef ég verð að velja eitthvað þá mundi ég segja að mitt uppáhalds fjall sé Hrútfellstindar, gríðalega flott og skemmtilegt í uppgöngu. Þó ef við erum að tala um minni fjöllin þá er Vífilfell og jú Móskarðhnjúkarnir alltaf skemmtilegir þegar maður vill fara í styttri túra.

    Kv.
    Arnar

    in reply to: Ama Dablam – kvikmyndin #52800
    Arnar Jónsson
    Participant

    Þetta var bara prýðisgóð mynd, vel gerð og mjög skemmtilega upp sett. Gaman að sjá þessa te drykkjumenn í essinu sínu hehe.. Vonast bara eftir að þessi frábæra mynd eigi eftir að hvetja menn til þess að gera meira að þessu og koma með fleirri al íslenskar fjallamyndir í svipuðum dúr.

    Takk fyrir mig,
    Arnar

    ..193

    in reply to: Festivalið! #52502
    Arnar Jónsson
    Participant

    Sælir,

    Það er rétt að maður nagaði sko sér handabakið að komast ekki á þetta festival, en svona getur þetta bara verið. Ég og Óðinn smelltum okkur bara í smá sárabætur ferð í Múlan og klifruðum Rísanda sem var í príðisgóðum aðstæðum og náði ég með smá aulabragði að fá mér smá ís með dífu í fysta sinn hehe.. Hlakkar til að sjá myndir sem þið getið nuddað framan í okkur vitleysingana sem héngu bara heima.

    Kv.
    Arnar

    in reply to: Skrúfuskerpir #52430
    Arnar Jónsson
    Participant

    Ahh… snilld. Skil ekki afhverju ég var ekki að finna þetta.

    Takk fyrir þetta.
    Arnar

    in reply to: Helgin #52158
    Arnar Jónsson
    Participant

    Kíktum í múlan í smá þurrtólun, vorum seint á ferðinni og þurftum að fara snemma til baka þannig að við léttum okkur nægja að fara í neðsetu höftin í múlanum og náðum við að beita tólum í stein og fara nokkrar ferðir áður en heim var haldið.

    Kv.
    Arnar

    in reply to: Búnaðarbazar: Til sölu / óskast #51873
    Arnar Jónsson
    Participant

    hehe.. Já Gulli, svona er samúðaróléttan.. en Viper axirnar kosta hvað… 28 þús stk nýjar.. held að það væri nú meira en sanngjarnt verð að fá 30 þús fyrir parið Ágúst.

    in reply to: Búnaðarbazar: Til sölu / óskast #51867
    Arnar Jónsson
    Participant

    Ég á víst 2 pör af öxum og 3 parið er á leiðinni svo að ég verð nú að fara að losna við eitthvað að þessu.. svo að ég er að spá í að selja annað parið, þó er ég ekki alveg búin að ákveða hvort parið ég læt af hendi. Enn þetta eru annars vegar BD rage axir með freelock fetlum frá petzl, hafa einungis séð 2 vetra en eru ágætlega notaðar en í toppstandi (góðar alhliða axir) og hins vegar BD Viper axir fetla lausar með viperfang, sem eru frekar lítið notaðar og hafa séð ekki mikin ís. þó er ég að hallast meira að selja viperinn þar sem ég er að fá svipaðar axir en læt hinar af hendi ef vel er boðið.

    bd rage:
    http://www.outdoorreview.com/cat/outdoor-equipment/climbing-mountaineering/ice-tools/black-diamond/PRD_80278_2970crx.aspx
    freelock:
    http://en.petzl.com/petzl/SportProduits?Produit=434
    bd Viper með fang:
    http://www.telemark-pyrenees.com/shop/images/z_BD-Viper%20Hammer&Adze-2006TH.jpg

    in reply to: Amadablam #51800
    Arnar Jónsson
    Participant

    Glæsilegt, innilega tilhamingju með þennan stórkostlega áfanga. Hlakka mikið til að sjá svo alvöru íslenska fjallamynd í kjölfarið ;)

    Kv.
    Arnar

    in reply to: Hekla með Olla 13. okt. #51708
    Arnar Jónsson
    Participant

    Væri ekki sniðugt að smella viðburðinum inní dagskrá svo að fólk muni nú ekki miskilja að hann sé liðinn ;) En er annars ekki stemmning í mönnum að styðja hann Olla okkar í verki og smella sér með kappanum á Heklu?

    Kv.
    Arnar

    in reply to: BANFF – fyrra kvöldið búið #51484
    Arnar Jónsson
    Participant

    Þetta var alveg einstaklega skemmtilegar myndir þarna.. Ég á bara erfit með að velja hvað er í uppáhaldi, norsarinn og svisslengurinn vour úræða samir og vængefið flott myndataka í hjólmyndbandinu. En ég held bara að ísjaka klifur myndbandið sé málið fyrir mig.. Will Gadd er skrautlegur gaur og hljóðið.. fu** maður fékk bara hroll niður í tær.

    Kv.

    Arnar

    in reply to: Ljósmyndasamkeppnin #51481
    Arnar Jónsson
    Participant

    Á morgun á BANFF held ég..

    in reply to: Skaftá í Langasjó – ekkert kjaftæði #51477
    Arnar Jónsson
    Participant

    Væri þá ekki tilvalið fyrir Ísalp að algjörlega sökkva sér í það að ræða þetta frummvarp og reyna að standa fyrir því að benda á smáaletrið og kynna betur þessar falsloforð fyrir almenningi ef þetta á svo að verða að veruleika og væntanlega reyna að kynnda undir umræður í fjölmiðlum, net heim o.s.f.v.?? eða jafnvel standa jafnvel fyrir eitthverskonar mótmæla aðgerðum til að vekja upp ummræðu í þjóðfélaginu.

    Það vesta sem við getum gert er að kvarta og kveina hérna á netinu þar sem engin heyrir í okkur. Nú er vert að frekar reyna að beyta sér fyrir því að þetta frumvarp verði breytt (fellt) og ekki láta þetta sleppa undir radarinn hjá almennum borgara. Nú er best að byrja.. áður en það verður um seinan líkt og með Kárahnjúka.

    Munið það að öflugasta vopn stóriðju sinna er það að fjölmiðlar þegi yfir þessu. Jú.. það vesta sem fjölmiðlar geta gert er að fjalla ekki um hlutina og láta alla gleyma þessu eða ekki líta nógu vel á það kjaftæði sem fyrir okkur er borið, vanþekking er eitt besta vopn ríkisstjórnarinnar þar sem fáir villja taka afstöðu af eitthverju sem þeir vita ekkert umm.

    in reply to: Skaftá í Langasjó – ekkert kjaftæði #51472
    Arnar Jónsson
    Participant

    Átti ekki annars að gera þetta svæði að Þjóðgarði.. þar á ég við nýja vatnjökul þjóðgarðinn sem verður stærsti þjóðgarður í Evrópu og mun ná yfir Langasjó og Kellingarfjöll?? Var ekki þetta rækilega kynnt um daginn í fréttunum og frumvarp var í smíðum?? En ég er bara ekki búin að vera að fylgjast nægilega vel með. Endilega ef eitthver veit meira um það mál þá væri gaman að fá að vita meira um stöðu þess í dag.

    Kv.

    in reply to: Brýna ísskrúfur #51119
    Arnar Jónsson
    Participant

    Takk fyrir þetta Ívar, þetta var nákvæmlega svarið sem ég var að leita eftir ;)

    kv.
    Arnar

    in reply to: Hvað er að frétta af ísklifuraðstæðum #50707
    Arnar Jónsson
    Participant

    Skruppum í smá bíltúr/gönguferð í kaldadal. Ég fór bara hálfaleið þar sem maður jú aulaðist til að gleyma skónum heima. Þó fann Gummi þar fína snjó rás sem hann drattaðist upp og kláraði að fara alla leið á toppinn. Það var alveg vel þunnt í Birkitrénu, alveg mögulegt að klifra það en frekar risky, þó það sé aldrei að vita að það verði tilbúið fyrir klifur ferðina næstu helgi. Frostið er greynilega, nóg en það er mjög lítið af ís þarna eins og er.

    in reply to: Efni #50566
    Arnar Jónsson
    Participant

    Og átti ekki að vera eitthver leiðabók yfir Íklifur á landinu í smíðum ?? Kemur hún nokkuð fyrir næsta vetur ?

    in reply to: Athygli ykkar skal vakin á því að … #50547
    Arnar Jónsson
    Participant

    Ég þarf nú að vera sammála Halldóri að vissu leiti að þetta tæknilega séð eigi ekki að vera eitthvað brjálaðslegt kappsmál hjá félaginu og við ættum frekar að láta framtíðarlandið sjá um þann pakka.

    En þó finnst mér alls ekki slæm hugmynd að félagið sem slíkt ætti að reyna að beita sér aðeins í þessu máli, þar sem þetta er greinilegt hagsmunamál þess og flestra félaga þess (og það væri ekkert annað en eðlilegt að það berðist fyrir eiginhagsmunum, sem er grundvöllur lýðræðisins).

    Þó ætti Ísalp ekki sem slíkt að reyna að beita sér eitt og sér í þessum málum, frekar að nýta sér það sem félagi í Samút að fá Samút til að standa saman til að beyta þrýstingi á stjórnvöld.

    in reply to: Frábær klifursaga #50495
    Arnar Jónsson
    Participant

    hehe.. get valla ýmindað mér betri dag á fjöllum ;)

    in reply to: Festivalið #50264
    Arnar Jónsson
    Participant

    Vitiði ekki strákar hvort eitthvað plás sé laust í fjalla burra ef þeim málum næst ekki að redda fyrir laugadaginn ?

20 umræða - 76 til 95 (af 95)