2806763069

Svör sem þú hefur skrifað

25 umræða - 401 til 425 (af 528)
  • Höfundur
    Svör
  • in reply to: Allir farnir í jólafrí? #49211
    2806763069
    Meðlimur

    Kertasníkir er gott nafn. Náði ekki niður um daginn svo ég klifraði bara eitthvað annað meðan ég bíð. Kem því FF á netið um leið og myndir af því koma í hús. Fann líka nýtt svæði þar sem ég klifraði ásamt öðrum tvær 90m 5gr leiðir sem eru frekar flottar. Kannski það verði bara annað Ísfestival Ívars á næstunni. Nánari upplýsingar verða gefnar á nýskráningarsíðunni við fyrsta tækifæri.

    Og svo borga þeir manni líka fyrir þetta…lífið er ljúft!

    in reply to: Hnappavellir #49167
    2806763069
    Meðlimur

    Flott, svona a ad fara ad thvi en ekki bara stina hausnum i sandin. Er nu einhver ahugi fyrir ad raeda vid landeigendur um thessi mal?

    Eg vona ad menn hafi ekki tekid fyrri skrif min sem einhvern afellisdom um stjorn Isalp. Thetta var adeins sett svona upp til ad undirstrika ord min.
    Tho ad liklega seu ekki margir sem koma til med ad bolta a svaedinu vaeri ekki verra ad hafa moguleikan opin.

    Uti a tanganum thar sem klettarnir teygja sig lengst i sudur er frabaert byrjendasvaedi i fallegu umhverfi. Eg skal setja upp minar fyrstu leidir, an ef a kostnad IFLM ef leyfi faest fyrir thvi.

    in reply to: Vellirnir #49132
    2806763069
    Meðlimur

    Hraeddur um ad eg verdi ad hryggja Kristinu med thvi ad eg se ekki haettur ad klifra i klettum, amk geri eg litid annad thessa dagana. Fyrir mig hefur thad hinsvegar litid upp a sig a Islandi thar sem eg er fastur i ad klifra alltaf somu 10 leidirnar i mjog svo takmorkudum klettum landsins, hef ekki tima til ad klifra nog til ad baeta mig og ekki nennu til ad setja upp eigin leidir (nota frekar timan til ad klifra somu 10 leidirnar einusinni enn). Eg er hinsvegar theirar skodunar ad Isalp og klifursamfelagid se a miklum villugotum med nyttingu a Hnappavollum og ad thessi hraedsla vid ad styggja baendurnar se meira osk einhvera klifrara um ad hafa svaedid utaf fyrir sig. Stadreyndin er su ad thetta er rok rassgat og rigningarbaeli og thad verdur aldrei neitt stor vandamal med of mikid af folki. Hins vegar er mikid af onyttum moguleikum a svaedinu og min skodun er su ad menn hafi verid alltof ragir vid ad nema ny lond. Audvitad verdur slikt ad gerast i samradi vid landeigendur, en hefur einhver spurt tha hvort their hafi eitthvad a moti frekari uppbyggingu, hefur einhver t.d. bodist til ad greida fyrir notkunn a landinu med hoflegum tjaldstaedagjoldum gegn thvi ad tryggja umgengisrett? Hefur einhver talad vid natturuverndarrad um takmarkada nytingu a Salthofdasvaedinu? Eg veit ekki hvada forsendur eru fyrir hendi i fridun Salthofdans en eg gaeti vel truad ad thar se ok ad bora a vissum arstimum ef klifrarar virda lokanir yfir varptiman (eda hvad thad nu er).

    Thvi midur er eg ekki sammala morgum af vinum minum (og fyrverandi vinum minum) um thad ad Hnappavellir se einhver heilagur stadur fyrir elituna. Eins og eg sagdi sidast tel eg ad thetta aetti ad vera eitt af helstu verkefnum stjornarinnar, thad er ad tryggja umgengni og frekari uppbyggingu a Hnappavollum.

    IFLM munu aldrei nyta Hnappavelli sem tjaldstaedi (ef fra er talinn ein trussferd sem fer tharna i gegn) thar sem vedur og adstada er svo miklu betri i Skaftafelli. Hinsvegar er theim sem ferdast med IFLM eda koma a namskeid velkomid ad gista thar sem their vilja.

    Audvitad er umgengni vandamal sem verdur ad taka a en eg se ekki hvad thad hefur med thad ad gera ad einhver selji ferdir a svaedid, serstaklega thar sem allir atvinnuadilar sem mogulega eiga hlut ad mali eru i fararbroddi hvad umgengni vid natturu landsins vardar.

    Eg vona ad klifursamfelagid se satt vid thad sem IFLM leggur til eins og stendur til uppbyggingar klifurs a islandi og vona ad sama skapi ad i framtidinni muni thessi atvinnugrein dafna og leggja enn meira til. Thad er einnig min osk sem frekar erfidur felagi i Isalp ad stjorning taki upp vidraedur vid landeigendur a Hnappavollum og Fagurholsmyri og reyni ad tryggja sama og aukin umgengisrett um svaedid svo thad geti nyst fleirum en bara elitunni. Thegar thad er komid i gegn er eg viss um ad IFLM verdur til i ad skoda beina styrki til uppbyggingar a byrjenda og kennslusvaedum. Eg hef thegar eitt sveadi i huga sem vaeri fullkomid en er nuna inni a fridlistu landi.

    Thad er hinvegar rett hja Hrappi ad eg eyddi allt of miklum tima i tolvunni og aetti frekar ad vera uti i solinni ad prila.

    in reply to: Útgerð á kostnað áhugamanna #49123
    2806763069
    Meðlimur

    Gleymdi lika ad taka fram ad IFLM greida Isalp hlutfall af ollum tekjum sem koma inn vegna namskeidishalds i sameiginlegu nafni Isalp og IFLM thannig ad i rauninni erum vid ad greida stefgjold af leidum. Auk thess er fyrirtaekid sjalft felagi i Isalp og greidir thannig fyrir einhverja notkunn a svaedum sem klubbfelagar hafa byggt upp.

    Vonandi vitid thid sem vorud buinn ad gleyma thvi hver thad er sem rular – > HardCore – godur fyrir klifursamfelagid og svo margt, margt annad!

    in reply to: Útgerð á kostnað áhugamanna #49122
    2806763069
    Meðlimur

    Thetta er nu thad allra heimskulegasta sem eg hef sed til thessa. Tho ad thessi idnadur se litill sem stendur aettud tihid adeins ad hugsa til framtidar. Thar sem eg er nuna i litlum fjallabae sem heitir Wanaka a Nyja Sjalandi er mest allt af lettum leidum a svaedunum sett upp af leidsogumonnum sem svo hafa tekjur af thvi ad kenna a sumum thessara leida en setja flestar upp einfaldlega til ad skemmta ser og odrum.

    Liklega hefur engin leid verid boltud af leidsogumonnum enn sem komid er en thegar eg og Einar R. Sigurdsson fyrst forum mikin fjolda isleida i oraefasveit var hann atvinnumadur og gat thessvegna lagt allan than tima i thetta sem til thurfti (eg var skolastrakur og skropagemlingur) thetta var til thessa ad isfestival var haldid a svaedinu og allir klifrarar hognudust. IFLM helt lika namskeid i klettaklifri i sumar og greidir samkv samningi vid Isalp hluta af namskeidisgjoldum til klubbsins.

    I fyrra var eg ad vinna fyrir Klifurhusid og gat synt thvi nokkud vel vegna thess ad eg hafdi frjalslegan vinnutima hja fjallaleidsogumonnum -> gott fyrir klifursamfelagid.

    Forsvarsmenn fjallaleidsogumanna hafa margsinnis lyst thvi yfir ad theyr seu tilbunir ad greidda botun a leidum sem yrdi framkvaemd thannig ad leidirnar nytist vel i kennslu eda til ad leidsegja. Thegar eg finn thessar leidir verda thar boltadar og IFLM mun ekki hafa neinn einkarett a theim. Thegar til kemur verdur thetta -> gott fyrir klifursamfelagid.

    IFLM rekur namskeid Isalp med litlum eda engum hagnadi (oftast tapi) til thess ad efla fjallamennsku a islandi, hafa vinnu fyrir leidsogumenn sina utan haanna tima, bjoda vidskiptavinum upp a breiddari thonustu, auka fagmennsku i kennslu, tryggja frambod a namskeidum, safna reynslu fyrir leidsogumenn -> gott fyri klifursamfelagid.

    Margir fjallamenn vinna timabundid fyrir IFLM og fa tha nyja reynslu i bankan og sma pening i vasan -> gott fyrir klifursamfelagid.

    Einar R. Sigurdsson hjalpadi mikid til vid ad leyfa boltun i klettunum hja Fagurhosmyri -> gott fyrir klifursamfelagid.

    Margir fjallamenn leita til IFLM eda Einars til ad fa upplysingar um leidir og adstaedur a Hvannadalshnjuk -> gott fyrir klifursamfelagid.

    Til eru theyr sem kynnast fjallamennsku i gegnum ferdir hja IFLM eda odrum fyrirtaekjum -> gott fyrir klifursamfelagid.

    Leidsogumenn IFLM sja um flestar bjarganir i nagrenni vid Skaftafell ad sumri til og foru medal annars i eina eftirgrennslan vegna klifrara sem ekki skiludu ser af Thumal -> gott fyrir klifursamfelagid.

    Einar R.S. hefur amk tvisvar verid lykilmadur i bjorgunar og leitaradgerdum thar sem fjallamenn attu i hlut (einn theira er nu einn virkasti stjornarmadur ISALP). Einar er atvinnumadur og thad er -> gott fyrir klifursamfelagid.

    Eg held ad menn aettu ad lita a hlutina a adeins breidari grundvelli og ekki ad vera ad hengja sig i smaatridi eins og ordalag. A endanum erum vid i thessu saman, hvort sem menn fa borgad eda ekki, vinna fyrir IFLM, FraFjoruTilFjalla eda einhvern annan.

    p.s.
    Palli eg er ansi hraeddur um ad thessi ferd seljist sma, kem kannski ekki til med ad lifa a thessu en thad eru alltaf fleirri og fleirri dagar thar sem eg vinn sem alvoru fjallaleidsogumadur. Eg skal reyna ad leggja aherslu a ad klifra leidirnar sem thu boltadir og borgadir, takk fyrir thad.

    p.p.s
    Gaman ad folk sed flakka um heimasiduna, thad er annars ny a leiddinni og eg skal lata ykkur vita thegar thar ad kemur.

    Annars gerdu tveir leidsogumenn IFLM nu a dogunum tilraun til ad vika adeins reysluheima islenskrar fjallamennsku og klifa Aspiring her i NZ. Tvi midur thurftum vid ad snua fra um 400m fra toppnum vegna thess ad snjorinn var mjog blautur og ostodugur og laegt var ad rulla inn. kannski einhverjir Isalp felagar spyrji okkur um upplysingar um NZ i framtidinni. En vid getum einmitt verid herna nuna af thvi ad vid vinnum fyrir IFLM og faum fri a veturnar. Thetta er thad sem madur kallar -> gott fyrir klifursamfelagid.

    Thad er semsagt eitt fyrirtaeki sem kemur til med ad bjarga islenskri fjallamennsku, islandi og ad lokum heiminum ollum og thad er IFLM.

    Skemmtid ykkur vel i rigningunni og thakkid fyrir ad i framtidinni verda til menn a islandi sem thurfa ekki ad maeta i vinnuna 9til5 og skella ser thess i stad ut ad bolta fyrir ykkur.

    IFLM a svo mjog gott samband vid landeigendur a Hnappavollum sem og annarstadar thar sem fyrirtaekid starfar (eftir thvi sem eg best veit, er ekki alveg min deild). Og Hjalti thu ert nu ekki alveg samkvaemur sjalfum ther, rekur klifurgym med namskeidum og leigu sem krefst thess ad verid se ad fjolga i sportinu og villt samt halda Hnappo sem einhverskonar leyndarmali.

    Eg held ad menn hafi farid allt of varlega i nytingu a Hnappavollum. Isalp aetti frekar ad reyna ad koma a einhverskonar skjalfestum reglum um landnotkunn vid landeigendur og snua ser ad almennilegri uppbyggingu a svaedinu i takti vid tharfir nutima boltaklippandi, 5.6 klifrandi, eina-helgi-a-sumri-og-svo-detta-i-thad-klifrara.

    En solin skyn uti svo thetta er nu thegar ordinn allt of langur pistill og timi til ad jafna raudkuna a mallanum vid raudkuna a andlitinu. Vonandi fer svo ad koma is svo madur hafi eitthvad fyrir klifurkunana sem teppa fyrir ykkur isleidirnar i vetur.

    Haettid svo thessu vaeli og reynid ad gera eitthvad skemmtilegt, eda amk nytsamlegt i stadin.

    Svo heyrdi eg um einhvern fallhlyfastokkvara sem eydir vetrunum i ad henda ser fram af klettum og klifra 5.12ur a taelandi. Ekki verra ad fa sma pistil fra honum i einvert arsrit. svona upp a upplysingarnar og motivation

    kv. Hardcore

    in reply to: Leitað langt yfir skammt!! #49037
    2806763069
    Meðlimur

    Ubbs!

    in reply to: 1:59:48 á Hvannadalshnúk. #49031
    2806763069
    Meðlimur

    Flott, hofum sma meting i thessu, Svo er Leifur med myndasyningu fra Denali og SKIDAFERD upp og nidur fjoll a graenlandi, Kemst thvi vidur ekki en von a ad adrir geti komid, fimmtud

    in reply to: Hnjúkurinn 2:53:36 #48980
    2806763069
    Meðlimur

    Það verður þá að keppa í liðum þannig að menn séu í línu. Annars góð hugmynd og ég mun gera mitt besta til að verja titilinn.

    Fáið svo bara einhverja björgunarsveit til að sjá um öryggið (hífa fólk upp úr sprungum) þá þurfa menn ekki að kunna línuvinnuna til að geta keppt.

    in reply to: Hnjúkurinn 2:53:36 #48972
    2806763069
    Meðlimur

    Græjum kannski þetta skíðamet með vorinu, en get lítið gert í að hóllinn hefur lækkað!

    Var líka hugsað til þess að GH skemmti sér betur á niðurleiðinni, ekki bara vegna skíðanna heldur líka vegna samfylgdar við ónefndan Everestfara sem hafði víst ætlað að setja metið í upphafi, en gamli refurinn sem ætlaði bara að fylgja honum varð víst á undan. En þetta eru bara kjaftasögur sem maður heyrir í dimmum húsasundum og kannski lítið að marka þó skemmtanagildið sé ótvírætt.

    in reply to: Hnjúkurinn 2:53:36 #48965
    2806763069
    Meðlimur

    Einn á ferð.

    Af gefnu tilefni skal tekið fram að ég beið eftir ákjósanlegum og öruggustu mögulegum aðstæðum og ég hef því engan áhuga á að heyra einhvern samanburð við Heimskasta fjallamann landsins sem beið eftir að sjoppan opnaði til að geta keyft samloku og rölti svo upp í strigaskóm og sólbráð.

    Kærastan fylgdist svo með öllu í sjónauka að neðan svo ég gæti ekki svindlað á tímanum.

    Veit einhver hver tíminn hans Guðmundar Helga var svona um það bil (nákvæmar en 3 og hálfur) og hvenær hans met var sett?

    in reply to: Afrakstur sumarsins #48936
    2806763069
    Meðlimur

    Minni á að Ísalp setti það sem skilyrði fyrir þátttöku sinni í boltasjóðnum að þeir sem nýttu hann skráðu leiðina með fullnægjandi leiðarlýsingu (mynd) inn á nýskráningu leiða.

    Þeir taki það til sín sem eiga það!

    Minni einnig á að boltasjóðurinn er einnig fyrir ísklifrara og að haustið er tilvalinn tími til að undirbúa veturinn!

    Boltastjórinn.

    in reply to: Ekki ný leið í Skessuhorni #48932
    2806763069
    Meðlimur

    Svona er þetta, fer að hafa aftur vetrarsetu hér þegar helv. golfstraumurinn lætur sig hverfa og það fer að frysta almennilega.

    Þetta golf hefur aldrei neitt gott í för með sér!

    p.s. Svo er maður líka að verða gamall, hárinn farinn að grána og sí erfiðara að halda bumbunni í skefjum.

    in reply to: Ekki ný leið í Skessuhorni #48930
    2806763069
    Meðlimur

    Ekki laust við að maður verði smá montin þegar ungu hot-shotunum finnst leið sem ég gædaði í mannbroddum og hönskum alvarleg. Amk var kúnin sáttur og kemur aftur í vetur að klifra meira. Held mig annars við veturinn enda feitur allstaðar nema á lærunum eftir met vertíð í Skaftafelli.

    in reply to: Ný leið í Vestrahorni #48924
    2806763069
    Meðlimur

    Rafn sonur Emils skrifar..
    abbababb…

    ég er með leyninúmer.. og hrappur er væntanlega í símaskránni.

    emilinn minn er rafne@hi.is og heimasími 5658424.

    …. Mamma þín er Bú… -og nær austar en Hnappavellir….

    in reply to: ný leið?? #48897
    2806763069
    Meðlimur

    Þetta er ekki alveg sama leið og Rabbi var að skoða í fyrra, við ætluðum reyndar að reyna hana en viltumst í þessa í staðinn. Við vorum því með tvöfalda og notuðum hana en það er hægt að komast af með bara eina. Góða skemmtun og enga bolta.

    in reply to: Bouldersvæði í Bjarnarfirði #48888
    2806763069
    Meðlimur

    Hvað gerist næst? Einhver af þessum dúbbúm skellir sér í dalinn með nýju borvélina hans föðurs síns og telur sig vera að gera heiminum greiða.

    Vonandi róast menn aðeins við þessi skrif og hætta að reyna sífelt að bæta náttúruna, annars vantar víst alltaf svona fólk í Kárahnjúka!

    in reply to: Eftir fund #48876
    2806763069
    Meðlimur

    Þið eruð greinilega ekki búnir að fara að klifra það lengi að þið munið ekki hvað þetta snýst allt um. Klifur er ekki golf. Maður labbara bara ekki upp að næsta kletti og byrjar að klifra. Það þarf vissar manngerðir til. Þannig manngerðir eru búnar til á stöðum eins og Stardal þar sem þær klifra flestar leiðirnar með tveimur gömlum hnetusettum og binda bara sling beint í hneturnar því þær eiga ekki fyrir tvistum. Eða eins og Doug Scott sem klifraði fyrstur umrædda Scottsleið, með þvottasnúru frá mömmu sinni.

    Klifur á ekki og getur aldrei verið gert of auðvelt þá er það ekki lengur spennandi, og ef maður tekur út allan áhættuþáttinn er það orðið að loftfimleikum. Eigum við ekki bara að hætta öllu þessu leiðslukjaftæði líka (það var jú einhver sem tókst að slasa sig í Valshamri við að reyna slíkt í fyrra).

    Þó meirihlutinn sé soft þýðir það ekki að hann hafi rétt fyrir sér.

    Ein af leiðunum sem þið hyggist bolta er project sem viðkomandi frumkvöðull hafði aldrei í hyggju að bolta. Er hann geðveikur eða eru þið búnir að missa það?

    HVernig væri að þið færuð líka og reynduð að skoða þetta í ofanvað áður en þið æsið upp æskuna. Og ekki gleyma að láréttar sprungur eru líka sprungur og að vini og hnetur má setja inn í vasa og lokaðar sprungur. Ég legg til að þið fáið einhvern til að sýna ykkur hvernig Gegnumbrotið er tryggt áður en þið byrjið að burðast með borvélina þarna upp.

    Ekkert persónulegt, en klifur er bara enn klifur fyrir mér!

    in reply to: Black Dimond Blizzard #48881
    2806763069
    Meðlimur

    gleymdi að segja að beltið er eins nýtt og verið getur, en volgt úr saumavélinum.

    in reply to: Eftir fund #48874
    2806763069
    Meðlimur

    Þið eruð svo miklir ruglu dallar. Einn daginn er talað um boltun og hinn daginn eru það bara nokkur sig akeri. Sjálfur hef ég mælt með uppsetningu sigakera á svæðinu en sú hugmynd var skotin í kaf hér á netinu á sínum tíma. Mér finnst samt alfarið fráleitt að bolta svo mikið sem eina leið á svæðinu þó að ungir strákar sem eiga ekki dót líti á það sem góða hugmynd. Í þessu máli eiga þeir að hafa álíka mikinn atkvæðarétt og í venjulegum kosningum þjóðarinnar. Ástæðan: þeir hafa ekki vit og aldur til að mynda sér skoðanir. Talið við sömu menn eftir nokkur ár og sjáið hvort þeim finnst sjálfsagt að bolta þá.

    Annars stend ég við mitt. Ef einhver boltar leiðir á svæðinu mun ég taka þátt í að fjarlægja þá bolta við fyrsta tækifæri, sama hvað hver segir! Stundum verður minnihlutinn að ráða þar sem meirihlutinn er of…..

    kv. Hardcore

    in reply to: Fundur um Boltun? #48867
    2806763069
    Meðlimur

    Við svona vitleysu fallast manni hendur. Það eru bara óskrifuð lög að maður boltar ekki sprungur, eins og að maður kúkar ekki í vaskinn og gengur ekki niður Laugarveginn nakinn. Þeir sem bolta sprungur skilja annað hvort ekki reglurnar, hafa stjórnlausa þrá fyrir að brjóta þær eða eru bara klikkaðir, eins og þeir sem brjóta hinar reglurnar.

    Ástæðan fyrir því að ekki hefur verið boltað í Stardal er svo sannarlega ekki sú að sú hugmynd hefur ekki verið rætt. Hún er einfaldlega sú að svæðið er ekki til þess fallið.

    Ég hef svo sem ekkert á móti þessari krossför ykkar bakkabræðra til björgunar íslensku klifri og er svo sem alveg sammála að gamlar hetjur leggi sitt af mörkum til að gera ungviðinu kleyft að bera eldin lengra og hærra. Boltun Stardals eða annara dótasvæða er hinsvegar og verður aldrei rétta leiðin til þess. Nær væri að eyða þessari orku í að sannfæra forsvarsmenn borgarinnar um aukin framlög til Klifurhússins, bolta sérstök byrjendasvæði í Búhömrum eða taka að sér efnilega drengi og stúlkur og kenna þeim að setja inn vini og hnetur svo þau geti á eigin spýtur kannað áður óklifna klettaveggi. Að mínu mati er svona umræða hvorki fyndin né af hinu góða og ég er annsi hissa og hræddur um að þið skiljið ekki alveg hvaða skilaboð er verið að senda. Því miður hefur mér greinilega ekki fullkomlega tekist að koma skoðunum mínu á framfæri hér á sannfærandi hátt en mér finnst visst virðingaleysi við náttúrana sem þið stafnið að ekki skilt því að klifrarar nemi ný lönd í trássi við úreltar og oft illa ígrundaðar ákvarðanir manna um hvað sé náttúruvernd og hvað ekki. Hér á ég við nýtt landnám á Hnappavallarsvæðinu sem ég tel fullkomlega réttlætanlegt og í raun tel ég að þar hefi verið of hægt farið.

    Mín skoðun er sú að æska landsins sé mikilvægari en nokkrir fuglar og auk þess meigi ná fram fullnægjandi friðunaráhrifum með tímabundnum lokunum svæða eða banni við notkunn borvéla á viðkvæmum tímum.

    Hér er komið málefni sem væri þess virði að leggja örku í til framdráttar klifri á íslandi.

    En ég þarf engar áhyggjur að hafa, ég hringdi í Stebba sem var stórkostlega hneykslaður og mun standa fast á því sem rétt er.

    Kveðjur úr þjóðgarðinum

    Ívar

    in reply to: Fundur um Boltun? #48864
    2806763069
    Meðlimur

    Þið skjótið ykkur svo í fótinn með þetta! Ef boltun á að auka umferð um dalinn hvaða máli skiptir hún ef aðeins er verið að bolta leiðir sem eru 5.10 og erfiðari?

    Ég segi enn of aftur að það er nóg pláss fyrir flott byrjendasvæði með boltum í Búhömrum, kannið gilið skammt vestur af Rauða turninum.

    Það væri mjög mikil þröngsýni og frekja að ætla að bolta línur í Stardalnum. Ekki bara óvirðing við þá sem byggðu upp íþróttina heldur einnig við þá sem koma í framtíðinni.

    Ég er satt best að segja hissa á þessari umræðu og mjög undrandi á að sjá mörg þau nöfn sem hér mæla með boltun. Ég hélt að íspinnarnir hefðu meiri skilning á gildi þess að vernda möguleika fyrir komandi kynnslóðir.

    Ég vona svo sannarlega að menn fari nú að hætta þessu rugli og eyði frekar orkunni í að fara að klifra eða að bolta á svæðum þar sem það er viðeigandi.

    Annars skiptir engu máli hvað Ísalp fundurinn ákveður, þeir sem eiga borvélar eru greinilega ekki á leiðinni upp í Stardal að bolta og ef einhverjir láta sig hafa það sýnist mér að þeir sem eiga borvélar verði ekki lengi að fylkja liði í dalinn með járnsagir og spasl.

    En ef ykkur finnst skemmtileg að standa í þessu orðaskaki hér á netinu þá þið um það.

    p.s. Palli og Olli ég lít svo á það að allar leiðir sem þið klifruðu FF með fifi geti ekki skrifast á ykkur heldur verði að skrifast á þá sem klífruðu þær fyrstir án þess að hanga. Þó efast ég ekki um að þið séuð ekki sammála þar sem þið eruð svona gaurar sem vilja bolta tryggjanlegar leiðir bara af því að það er svoldið langt milli trygginganna og að þið getið ekki gert hreyfingarnar. Svona ferð þegar menn verða gamlir og reyna að fremsta megni að halda í forna frægð. Sorglegt!

    in reply to: Heimsaski fjallamaður á landinu #48868
    2806763069
    Meðlimur
    in reply to: Fundur um Boltun? #48855
    2806763069
    Meðlimur

    Humm. Það sem mér finnst áhugavert í þessari umræðu er að hún einkennist af afskiptum minni spámanna og þeirra sem löngu eru hættir að láta sjá sig á klifursvæðum landsins. Allir eiga þeir það sameiginlegt að hafa aldrei mundað borvél ef frá er talin ein leið í Vatnsdal.

    Ég held að menn ættu ekki að vera að stressa sig yfir þessu á láta málin hafa sinn náttúrulega gang sem stjórnast af þeim sem virkilega hafa vit á hlutunum. Enn er nóg af klettum sem má bolta t.d. í Búhömrum.

    Stjórnin ætti frekar að eyða kröftum sínum í að taka betur á málum eins og kvikmyndardæminu í vetur.

    Ef þið hafið eitthvað skoðað umrædd svæði í Stardalnum vissuð þið að þið getið hvorteð er ekki klifrað þessar línur sem þið viljið fara að bolta.

    Ég er að reyna að vera ekki svona mikill hrokagikkur en því miður get ég ekki lengur á mér setið. Þetta mál er bara rugl og á engan rétt á sér og vonandi sjáið þið það áður en eitthvað verður eyðilagt fyrir komandi kynnslóðum.

    Það er enn nóg af boltuöum leiðum sem þið hafið ekki klifrað.

    Góða skemmtun á fundinum og munið að hringja í Stebba.

    Ívar

    in reply to: Valshamar – ný leið #48822
    2806763069
    Meðlimur

    Halló. Eruð þið ekki læsir? Ég var búinn að enda þessa umræðu með fullkomlega góðum rökum. Finnið ykkur eitthvað annað að gera en að velta ykkur upp úr þessu. Sprungur á ekki að bolta þó að það séu engir til sem þora að klifra þær. enn og aftur PUNKTUR!

    Ég held bara að menn séu eitthvað að missa sig svona í ellinni!

    p.s. Ef þið boltið í dalnum skal ég fara persónulega með Stebba og saga af boltunum hvort sem þeir eru í nýjum eða gömlum leiðum.

    in reply to: Valshamar – ný leið #48816
    2806763069
    Meðlimur

    Þið eruð allir aumingjar og það að einhverjum detti í hug að bolta í stardalnum er eingöngu staðfestin á því. Til eru klifrarar sem hafa verið að gæla við að klifra línur vestan við Scottinn án þess að borvélar komi þar við sögu.

    Ég skal hinsvegar ræða það að setja upp sig stanza á vel völdum stöðum til að gera klifur á svæðinu aðgengilegra.

    Palli minn, hverskonar aumingja ertu að gera úr ungu strákunum. Er ekki nóg að þeir séu opinberlega vælandi yfir smá run-outi í Valshamri. Er það stefnan að þetta verði allt svo miklar skræfur að engin af ísleiðunum þínum verði nokkurntíman endurtekin, nema af Hardcore og þaðan af eldri refum?

    Klifur er ekki íþrótt fyrir alla, þeir sem ekki geta leikið eftir reglunum ættu að spá í að taka upp golf (sem er víst líka íþrótt).

    Ég legg til að Ísalp bjóði Leo Holuding og leifið honum að reyna sig við eitthvað af þessum leiðum sem þið viljið bolta. Þær sem honum finnst ógerlegar án boltunar mætti svo bolta og ég skal ekki kalla neinn aumingja fyrir það!

    Ef þið tímið ekki að bjóða stráknum eða hann hefur ekki áhuga getið þið líka lesið greinina hans „Shall We Take a Drill“ sem finna má á síðu 90 í The American Alpine Jornal frá árinu 2001.

    Þessari umræðu er hér með lokið (punktur)!

25 umræða - 401 til 425 (af 528)