2104833659

Svör sem þú hefur skrifað

10 umræða - 1 til 10 (af 10)
  • Höfundur
    Svör
  • in reply to: Jet Boil og hvar fæ ég það? #54620
    2104833659
    Meðlimur

    Þú getur fengið þetta í Cintamani Center, á laugaveginum..
    Þar er bæði innflutningsaðilinn og búðin selur þetta.

    in reply to: Pre season fiðringur #54468
    2104833659
    Meðlimur

    El ninorillo, það er nú bullandi hiti hérna í Kamloops i Canada. Ég og doddi búnir að vera stikna í 30°.. bíðum spenntir eftir góðum vetri og vonandi góðum snjó í kring..
    Kveðjur frá Canada

    in reply to: Ingimundur, sól og blíða #54279
    2104833659
    Meðlimur

    Þetta er skemmtileg leið þarna á ferð.. ég fór tvisvar þarna upp síðasta sumar, í seinna skiptið með það í huga að klifra sprunguna á utanverðum Ingimundi, en svo fór að rigna og klassíkin tekin upp..
    Veit einhver hvort Þessi tiltekna sprunga hefur verið farin? hún er á sunnanverðum Ingimundi.

    Jibbíjei
    Raggi

    in reply to: www.bergmenn.com #53514
    2104833659
    Meðlimur

    Flott og vel upp sett síða, til lukku með þetta.
    hils

    in reply to: Tosað í tólin #53107
    2104833659
    Meðlimur

    flott kvöld, maður er ekki frá því að vera aumur í nefinu.!

    in reply to: Helgar-rapport #52400
    2104833659
    Meðlimur

    Við vorum norðan megin í dalnum, norðan m. við hamra. tókum einu augljósu línuna í neðri hömrunum og svo feita línu í efri hörmunum, sáum einmitt þessi útlendinga síga úr leiðinni sinni sunnan megin í dalnum um kvöldið.
    Við þurfum að leggjast yfir ársritin til þess að ferska upp á nöfnin á leiðunum.
    Svo á sunnudeginum lékum við okkur í helv. skemmtilegri leið rétt við veginn í einhverju mix þurrtólunar klifri :)
    Mikið stuð mikið gaman
    -raggi

    in reply to: Út að leika #52345
    2104833659
    Meðlimur

    Uhh.. ég held við séum 4 líka… gistum einmitt á Stóra Vatnshorni.
    ég tékka á leiðarvísirnum þarna, skil hann eftir.

    -Raggi

    in reply to: Út að leika #52342
    2104833659
    Meðlimur

    Ætlum í Haukadal um helgina, er einhver topo eða myndir sem þið lumið á þaðan?

    in reply to: Eyjafjöllin!! #52330
    2104833659
    Meðlimur

    Var í nágrenni við eyjafjöllinn á sl. föstudag og allt virtist vera taka við sér.
    Leiðir í kring um paradísarheimt að komast í aðstæður og verða væntanlega flottar með svona kaldri veðurspá.

    in reply to: Amadablam #51811
    2104833659
    Meðlimur

    Til hamingju
    Kv.
    Raggi

10 umræða - 1 til 10 (af 10)