Svör sem þú hefur skrifað
-
HöfundurSvör
-
1108755689
MeðlimurÉg held þetta sé málið. Ætla að sækja um útivistarleyfi.
1108755689
Meðlimurþað vantaði http:// fyrir framan
1108755689
MeðlimurÞað eru leiðarvísar um botnssúlur í ársritum 1979 sem aðgengileg eru hér a vefnum fyrir meðlimi undir efni. Gamlir, en fullt af fróðleik.
B
1108755689
MeðlimurÉg legg til að Bjöggi og Dóri fái úr þessu með bardagann skorið hið fyrsta. Það dugar ekki að hafa óútkljáða bardaga hangandi yfir sér.
B1108755689
MeðlimurGlæsilegt. Frábær stemning þarna við varðeldinn.
1108755689
MeðlimurHæ….langar aðeins að dusta rykið af þessari umræðu.
Er nebblega að spá í að blæða í nýjann bakpoka fyrir ísklifurfestivalið. Maður er svo kjánalegur með ruslapokann.
Hefur einhver hér reynslu af þessum poka?
http://fjallakofinn.is/?webID=1&p=23&item=636Er 30 l of lítið fyrir ísklifrið og styttri alpaleiðir?
Ræðið!
Bragi1108755689
Meðlimurlítur vel út…vonum að spáin standist.
1108755689
MeðlimurHvernig myndavél er þetta?
1108755689
MeðlimurSæll…ég er hræddur um að ég hefði migið í mig….
B
1108755689
MeðlimurMér sýnist þú líka njóta sopans af hjartans innlifun.
1108755689
MeðlimurJahérna. Þetta er áhugavert.
„það er hægt að síga í sprungur á einfaldan máta, ég þurti að fara 15 metra niður og sækja dót (svefnpoka tjald og fl.) við vorum með línu bundum likkju á báða enda fyrir báða skó, mér var slakað niður og svo voru böndin dregin upp til skiftis, eins og labba upp stiga.
kvGunni“1108755689
MeðlimurTvo kassavana karla vantar pláss í bíl fram og til baka af festivalinu. Erum ljúfir og gæfir.
Bragi og Smári
1108755689
MeðlimurEr því miður upptekinn á morgun, eins vel og hugmyndin hljómar. Er hins vegar sóló á festivalinu. Ef þú, eða einhver annar þarna úti er í sömu stöðu….
Bragi
8967979
bragifreyr@gmail.com1108755689
MeðlimurFrábær fyrirlestur í gær. Nördaskapur á hæsta plani.
Takk fyrir mig
B1108755689
MeðlimurJæja
Við kýlum á þetta. Mæting klukkan 0800 á Select. Stefnan verður tekin á Sólheimajökul, nema aðrar og betri hugmyndir komi fram.
Þetta verður góðmennt með meiru.
Bragi
1108755689
MeðlimurÞetta hlýtur að vera minn jakki…búinn að vera þarna í tvö ár
Nokia gullitaður sími ekki satt?
Var nokkuð missed call?
1108755689
Meðlimur1108755689
MeðlimurTil fróðleiks fyrir fúsa
1108755689
MeðlimurÉg mæti með
1108755689
MeðlimurVeit ekki með reactorinn en ég missi þvag af gleði í hvert sinn sem ég kveiki upp í Jet Boilinum mínum. Hef reyndar ekki prófað hann í miklu frosti.
B
1108755689
MeðlimurHehehe. Bjöggi, þú ert maðurinn.
1108755689
MeðlimurFreysi fullur á internetinu eina ferðina enn.
1108755689
MeðlimurSælir
Þar sem ég hef verið að nota ruslapoka sem bakpoka hef ég verið í svipuðum pælingum. Tek það fram að ég hef enga reynslu af þessum pokum. Þeir bara eitthvað svo litríkir og fallegir
Mér hefur litist ágætlega á Millet Peuterey, en þeir fást í 30-50 lítra stærðum.
http://www.millet.fr/catalogue/peuterey-limited-p-877.html?typo_prod=1:int&temp=1&cPath=1_5_22Eins hefur þessi freistað:
http://www.ospreypacks.com/Packs/VariantSeries/Variant37/Svo gæti þessi komið til greina:
http://www.helsport.no/helsport/productgroup.aspx?t=x-trem&containerid=23213&parentid=23186&entrypage=true&guid=1&lnodeid=3&pageid=5005Bara til að segja eitthvað.
B1108755689
MeðlimurFrábært að sjá þennan mikla áhuga. Ísalp býður í heljarinnar pylsupartí að pólskum sið á laugardagskvöld.
Annars vantar mig far uppeftir á laugardag (og heim á sunnudag). Á einhver laust pláss fyrir þéttvaxinn, kassavanann karlpúng á fertugsaldri?
Bragi Freyr
s.8967979 bragifreyr(hja)gmail.com1108755689
MeðlimurÞað eina sem vantaði til að gera þessa myndasýningu betri var að forsetinn liti við (honum var víst boðið).
Mikill harðjaxl hann Sataya. Missir greinilega ekki augun af markinu, sama hvað á dynur.
B -
HöfundurSvör