Svör sem þú hefur skrifað
-
HöfundurSvör
-
Páll SveinssonParticipant
Nú er komið fínt efni í video kvöld hjá klúbbnum.
palli
Páll SveinssonParticipantSvei mér þá. Ég fer að tárast. Þetta er eins og í gamla daga.
Sannur ungmennafélags andi.Enginn miskum ég verð að mæta.
Ég skal „reyna“ að troða engum um tær og lofa að kasta kveðju á liðið.Palli.
Páll SveinssonParticipantsvo fást blöð í þær fyrir lítið í intersport
Páll SveinssonParticipantAð við færum allir saman góðu gæarnir og kíktum á þetta margumtalaða svæði og klifruðum nokkra skemtilegar línur.
Ef ívar dugar ekki klapp á bakið sem borgun þá get ég splæst á hann kók og prins í staðinn.
Er ekki fín spá á sunnudaginn ?
Palli
Páll SveinssonParticipantÉg er nú ekki barnana bestur þegar kemur að klifri.
Smá kapphlaup hefur ekki gert neitt annað enn gott.Ég man nú eftir einu atviki þar sem ég hafði smalað í ferð og var með „frátekna leið“.
Ein góður vinur minn laumaðist klukkutíma fyrr og var í leiðinn þegar ég kom. Ég er enn sár.Svo hef ég nú líka hlaupið/troðst til að ná fallegri línu en ég hef aldrei stundað neitt laumuspil.
P-gráður. Mekilegt fyrirbrygði.
Kertið góða var ekkert erfiðara enn hvert annað klifur.
Þegar maður heldur að allt draslið hangi ekki mínútu lengur
og ef þú dettur í skrúfu þá verði það til þess að allt hrynji þá hættir manni til að hækka gráðuna.Ég er orðin latur maður og labba ekki lengra en ég þarf.
Það er alltaf gaman að fara nýar leiðir og helst ófarnar.
Það færu kanski fleiri risaeðlur á stúfana ef fréttist af nýu svæði og þá sæust menn á fjöllum.Palli
Páll SveinssonParticipantHvernig er áinn?
Er göngufæri inn í botn án þess að vaða?Palli
Páll SveinssonParticipantSíðasta öræfabúgí var virkilega skemtilegt þrátt fyrir veður, eldgos og vökunætur.
Við skulum reikna með að núna verði frábærar aðstæður, vægt frost, logn og tómir templarar sem mæta á svæðið.Ég er ekki vissum að það verði samt neitt skemtilegra eða eftirminnilegra þó allt fari á versta veg.
Palli
Páll SveinssonParticipantJaxl..
Þokkalegt kikk að lenda í þessu.
Þú hefur hvartað yfir þetta hafi ekki verið nógu spennandi.
Nú ættir þú að vera saddur framm yfir hátíðirnar.Palli
Páll SveinssonParticipantÉg vil hafa þetta svona.
Neiðist til að kíkja á hverjum degi annars missi ég af einhverju.
Aðdráttarafl sðunar mundi minka.Það ætti að vera okkar hinna að hjálpa til að setja myndir og efni inn á okkar síður til að gera vefinn enn skemmtilegri.
Palli
P.S.
ég er alltaf á leiðini að skila mínu.Páll SveinssonParticipantMæta með borvélina og græa svona tvær þrjár þægilegar leiðir ?
Palli
Páll SveinssonParticipantHvað er þetta.
Bolta sem mest. Helst Stardalshnjúk líka.
Það klifrar þar hvort sem er enginn.
Allt liðið að skríða upp einhvern smá stein í afdal af þvi þar eru boltar.Það er komnir nýir tímar og það nennir/þorir engin lengur að treitsta á eitthvað dót.
Græa leiðirnar nógu vel svo enginn meiði sig og þá skríða fleiri út úr skúrnum.Palli
Páll SveinssonParticipantAllir sannir fjallamenn hafa skrikað fótur í fuglaskít á flótta undan fílsælu.
Þú finnur ekki betri stað en lóndranga til að æfa þá fymi. Þessi árstími er sérlega hentugur til þess.
Þetta er eitthvað sem allir verða að prófa.Palli
Páll SveinssonParticipantMan ég ekki rétt að eitt af þessum þremur föllum hafi einmitt verið í norðurveggnum á skessuhorni? Stákurinn á hjólinu í hinum endanum?
Mér fannst það langt þegar ég horfði á og enn lengra niður ef ekki hefði verið spottin.Það er rétt það eru nokkrar spannir síðan.
Palli
Páll SveinssonParticipantHei… ekkert svona.
Ég ætlaði ekki að persónugera þessa umræðu.
Ég neita því ekki að okkar vinnusamasti fjallamaður hafi startað þessari hugsun hjá mér.
Ég er á því að hver og einn verður að eiga þetta við sig.
Það er svo annað mál að ólíklegustu hlutir komast í tísku. (Dæmi:jackass)Ég neita því ekki að það er gaman á fjöllum en mig langar að fara aftur og aftur.
Palli
Páll SveinssonParticipantEru menn orðnir gamlir og lúnir.
Frétti af ykkur að dröslast heim langt efir háttatíma.Palli
Páll SveinssonParticipantFyrstu árin sem festivalið var haldið var oft tvísint um aðstæður.
Þetta tókst samt alltaf og ég man ekki eftir að hafa fengið heilt festival í góðu veðri. Það var þó alltaf vetur.
Ef bjóða á erlendum gestum getur verið erfitt að skella þessu á með 5-7 daga fyrirvara.Palli
Páll SveinssonParticipantÖræfasveitinn er flottust.
-
HöfundurSvör