Á youtube eru áhugaverð mynd um fyrsta leiðangurinn sem fór upp suðurhlíð Annapurna árið 1970. Í þeim leiðangri voru nokkrir af helstu klifurhetjum breta svosem Chris Bonington, Don Whillans og Dougal Haston.
Endurvek þráðinn hans Ága/Sissa til að deila með öðrum trad klifrurum þessari mynd um sögu klifurs í Bohuslän í Svíþjóð frá 2010 Crackoholic að nafni. Hún er reyndar í dálítið lítilli upplausn en spennandi engu að síður….
This reply was modified 6 years, 10 months síðan by Bjarnheiður (Bea).