Fórum ég og Tommi úr Hafnarfirðinum í Skarðsheiðina á sunnudaginn. Létum horninin eiga sig þar sem norðanáttin hlóð skíjum niður í miðjar hlíðar en kíktum Villingadalinn.
En þá ágætis aðstæður í sumum leiðum þó að fossarnir þrír í botni hviltarinnar séu lagðir af stað niður. Fossin syðst í hviltinni vinstrameginn við þrenninguna var í góðum aðstæðum og varð því fyrir valinu. Kíktum síðan í gilið sunnan við hviltina og klifruðum tveggjaspanna létta þriðjugráðu upp úr því og upp á hryggin þar fyrir ofan.
Hvað hafa menn verið að klifra þarna í gilinu sunnan megin við hviltina?
Miðað við hvað er búið vera kalt sem af er vikunni þá er þetta eflaust en í ágætis aðstæðum þó að þetta þoli kanski ekki marga þíðu daga en.