Varhugaverðar sprungur utan í Snæfellsjökli suð-austanverðum þessa dagana, það eru sérstaklega tvær í miðri skíðaleiðinni sem flestir fara, ca. 20-40m langar holur sýnilegar, ekki breiðar en stækka eflaust hressilega á næstu dögum þegar snjóbrýrnar bráðna frekar.
Hef ekki séð 3-4m breiðar sprungur þarna á þessum árstíma fyrr – eins gott að vera á *stórum* skíðum …
-R