Við klifur í Valshamri í gærkvöldi var litla flagan úti á horninu í u.þ.b. miðri leið laf-laus og mjög auðveldlega hægt að kippa alveg út úr kverkinni/sprungunni sem hún skorðaðist í. Þegar flagan er farin kemur í staðinn þokkalegt hliðar/undirgrip. Til að fyrirbyggja slys var flagan tekin niður og hún geymd á góðum stað í litlum helli neðan við leiðina ef menn sjá ástæðu til að líma hana aftur á sinn stað. Ég er ekki viss um að það sé þörf á því þar sem breytingin á leiðinni sennilega ekki mikil.
Endilega skoða þetta, prófa og segja sína skoðun.
kveðja,
Berglind