Þar sem allir félagsmenn Ísalp eru ekki búsettir á höfuðborgarsvæðinu og eiga því ekki alltaf möguleika á að mæta á fundi eða annan mannfagnað á vegum klúbbsins væri ekki úr vegi að fá upplýsingar um hvað fer fram á slíkum fundum, hvað hafi verið ákveðið og hvað sé í burðarliðunum. – Er ekki vefsíðan ágætis vettvangur til að koma slíkum upplýsingum á framfæri?
Með kveðju í Borg óttans frá sveitapakkinu