Ég vildi gefa ykkur smá forskot á nýjan vef sem er að opna í sumar. Á vefnum verður hægt að skoða svona kúlumyndir af helstu fjöllum landsins eins t.d. Heklu, Baulu, Esju og fl fjöllum. Meira síðar en sjá demó hér
http://homepage.mac.com/sigursteinn/kulumyndir/page2/page2.html
. ATH að það er hljóð með myndinni.
Njótið vel!
Bestu kveðjur,
Sigursteinn