Home › Umræður › Umræður › Ís- og alpaklifur › Skráning á Ísklifurfestival
- This topic has 34 replies, 26 voices, and was last updated 8 years, 10 months síðan by Ágúst Þór Gunnlaugsson.
-
HöfundurSvör
-
1. febrúar, 2016 at 22:54 #60725Helgi EgilssonKeymaster
Við byrjum hér með að taka við skráningu á Ísklifurfestival ÍSALP 2016 sem haldið verður í Kaldakinn helgina 12.-14.febrúar. Bændurnir á Björgum (www.bjorgum.is og https://www.facebook.com/icebjorg/?fref=ts) munu sjá gestum fyrir gistingu, mat og aðstöðu fyrir myndasýningu og annað. Vinsamlegast svarið þessum pósti til að skrá ykkur. Tilgreinið fjölda, hvort þið ætlið að vera í mat og hvort þið þiggið uppbúið rúm eða svefnpokapláss. Auk þess hvort þið viljið vera með í morgunmat og kvöldmat. Stefnt er að því að Albert Leichtfried verði með myndasýningu á föstudags- eða laugardagskvöld.
Verðin sem Hlöðver og félagar á Björgum hafa boðið okkur eru eftirfarandi:
Uppábúið rúm, 2ja manna herbergi: 5.000 kr/nóttin á mann
Uppábúið rúm, 3ja manna herbergi: 3.500 kr/nóttin á mann
Svefnpokapláss: 1.500 kr./nóttin á mann
Morgunverður: 1.500 kr/dag
Kvöldverður (kjötsúpa á föstudegi og lambalæri á laugardegi): 3.000 kr/mann per kvöld.kv. Stjórnin
- This topic was modified 8 years, 11 months síðan by Helgi Egilsson.
- This topic was modified 8 years, 11 months síðan by Helgi Egilsson.
1. febrúar, 2016 at 22:58 #60730Helgi EgilssonKeymasterDæmi Nebúkadnesar Nebúkadnesarson +2 gista í uppbúnum rúmum (3ja manna herbergi). Vilja morgunmat (1.500kr/dag) og kvöldmat (3.000 kr./dag) báða dagana.
2. febrúar, 2016 at 00:29 #60742JonniKeymasterÉg mæti og er til í allan pakkan, tvær nætur í rúmi, tvo kvöldverði og tvo morgunverði
2. febrúar, 2016 at 09:37 #60743Otto IngiParticipantÉg mæti, svefnpokapláss tvær nætur, tvo kvöldverði og tvo morgunverði.
2. febrúar, 2016 at 12:57 #60751Arni StefanKeymasterCopy paste af Ottó
Ég mæti, svefnpokapláss tvær nætur, tvo kvöldverði og tvo morgunverði.
3. febrúar, 2016 at 00:19 #60777ÁrmannParticipantMæti í allan pakkann svefnpokapláss +1.
3. febrúar, 2016 at 10:19 #60781Halldór FannarParticipantÉg skrái mig til leiks og verð tvær nætur í rúmi (verð í herbergi með Jonna). Ég mundi gjarnan vilja taka morgun- og kvöldverðarpakkann en þar sem líkaminn minn hafnar öllum mjólkurvörum þá finnst mér ólíklegt að það muni ganga. Mér finnst litlar líkur á því að hið sígilda íslenska sveitaeldhús sé að púkka upp á slíkan aumingjaskap 🙂
3. febrúar, 2016 at 15:38 #60790GummiskutaParticipantÉg ætla að skrá mig +1 svefnpokaplás, morgunmatur báða dagana og kvöld matur á laugardaginn.
3. febrúar, 2016 at 17:30 #60792Bergur EinarssonParticipantStel líka frá Ottó.
Ég mæti, svefnpokapláss tvær nætur, tvo kvöldverði og tvo morgunverði.
- This reply was modified 8 years, 11 months síðan by Bergur Einarsson.
3. febrúar, 2016 at 18:45 #60798Arni StefanKeymasterHaukur Már mætir, pokapláss og allur sá matur sem í boði er
4. febrúar, 2016 at 18:53 #60871Þorsteinn CameronKeymasterMæti og í svefnpokapláss og allan matinn
4. febrúar, 2016 at 20:53 #60872Bjartur TýrKeymasterMæti. Tek svefnpokapláss og allan mat.
5. febrúar, 2016 at 15:35 #60873Arnar JónssonParticipantVið komum 3 (Arnar, Óðinn og Bjartmar) á fimmtudaginn og, komum seint, sennilega milli 10 og 12 um kvöldið ætlum að vera framm á sunnudag. Þurfum eitt 3 mannaherbergi uppábúið. Morgunmat á föstudag, laugadag og sunnudag. Ætlum að vera í mat föstudag og Laugadag líka.
Þarf líka 1 svefnpokapláss frá föstudegi framm á sunnudag fyrir Gumma Stóra. Hann vill morgunmat laugadag og sunnudag svo kvöldmat á laugadaginn.
Kv.
Arnar5. febrúar, 2016 at 21:01 #60876Martin PaleyParticipantI go for the dirt cheap student option of sleeping bag for 2 nights and no food.
7. febrúar, 2016 at 00:49 #60891Gunnar IngiParticipantÉg mæti, þarf svefnpokapláss tvær nætur og kvöldmat á laugardaginn.
7. febrúar, 2016 at 19:28 #60895RoryParticipantYes please:) sleeping bag for 2 nights plus all the food
Edit: also I am still looking for a ride from Skaftafell, if anyone is going anti-clockwise! Very willing to split gas/driving. Thanks
- This reply was modified 8 years, 11 months síðan by Rory.
8. febrúar, 2016 at 11:48 #60897SissiModeratorVið Freyr Ingi skráum okkur í gistingu í 3 manna herbergi og allan matinn.
Haukur Már, sem Árni loggaði inn í svefnpokapláss hér að ofan, er þriðji maður í herbergi.
Mætum á fimmtudagskvöldið og förum á sunnudag.
Kveðja,
Sissi8. febrúar, 2016 at 19:03 #60901OktoviaParticipantMæti í svefnpokapláss og allan mat 🙂
8. febrúar, 2016 at 19:24 #60909vedisitaParticipantMæti í tvær nætur í svefnpokaplássi og allan mat.
8. febrúar, 2016 at 21:05 #60915Elín LóaParticipantEndilega skrá mig í svefnpokapláss og allan mat 🙂
8. febrúar, 2016 at 21:27 #60919Laufey RúnParticipantSkrá mig í svefnpokapláss og allan mat 🙂
8. febrúar, 2016 at 23:28 #60920MatteoKeymasterMaeti!!!
Sleeping bag, all breakfast and dinner!
Matteo9. febrúar, 2016 at 14:19 #60923Ágúst Þór GunnlaugssonParticipantSvefnpokapláss í tvær nætur, föstudag og laugardagskvöld. Allan mat.
9. febrúar, 2016 at 16:55 #60924Magnús Ólafur MagnússonParticipantÉg og Egill Örn mætum í svefnpokapláss föstudag og laugardag. Tökum kvöldmat á laugardagskvöld og morgunmat báða dagana.
9. febrúar, 2016 at 18:17 #60925MatteoKeymasterHi guys,
someone has room in the car for me?
i would leave on thursday and back on sunday (night) but i’m open to other solutions.
Let me know!
takkkkkkkk!
Matteo -
HöfundurSvör
- You must be logged in to reply to this topic.