Hæ
Ég kom til landsins í páskafrí og náði nokkuð að brasa. Fór norður í Skíðadal með skoskum vini mínum Davy Virdee og gistum hjá Helgu á Másstöðum í góðu yfirlæti. Margt var brasað, og fórum við nýjar leiðir:
You can take the Scotsman out of Scotland, but… P3+ (WI4–) 100m í Stólnum
…you can’t take Scotland out of the climber! P2 (WI3-) 80m í Stólnum
og alpaleiðina: Ósk Norðfjörð Difficile; III, AI2, WI4+ 800m í Búrfellshyrnu
um þær má lesa: https://www.isalp.is/route.php?op=l&t=1
Skráði líka öruggu niðurleiðina af Búrfellshyrnu sem við niðurklifruðum vegna snjóflóðahættu.
Ég set við tækifæri inn myndir á askinn, pósta hér þegar það er búið.
Nokkur hópur fólks var í dalnum við skíðun.
kv.
Halli