Mig langaði bara að vekja athygli á nýju útivistarkorti af Esju en á það er merkt fyrir staðsetningu flestra vinsælustu klifurleiða í Esju ásmat sérmerkingum á klifursvæðum (Stardalur, Valshammar og Hnefi)
Á kortinu er merkt fyrir 42 gönguleiðum, 6 fjallahjólaleiðum, 13 skíðaleiðum, 10 fjallaskokksleiðum og einni kajakleið.
Ef þið sjáið eitthvað sem betur mæti fara þá myndi mér þykkja gott að fá að vita af því. Nú eða hafið viðbótarleiðir eða hvað annað sem betur mæti fara.
Ég vil minna á að koritð fæst í Klifurhúsinu, öllum sundlaugum, bókabúðum, sportvöruverslunum og betri bensínstöðvum.
Bestu kveðjur,
Sigursteinn
sigursteinn@utsyni.is