Ekkert lát á ofankomu a.m.k. hér í Bláfjöllum. Nú í morgun hafa verið mega miklir efnisflutningar (snjór) og alveg hreint magnað að sjá mikið efni getur færst úr stað á stuttum tíma.
Gaman að sjá hvað hinar fáu girðingarnar eru að safna miklu. Ef við hefðum meira af þeim hefðum snjó fram á sumar hérna.
Spáin er fín fyrir daginn og því ekki óvitlaust að nýta allan þetta skemmtilega efni. Minni á snjóflóðahættuna sem vissulegar fylgir þessu hvíta gulli. Skíði, snjóhúsagerð, búa til snjókall bara eitthvað. Skítviðri á morgun.
Kv. Árni Alf.