Ísklifuraðstæður 2022-23

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Ísklifuraðstæður 2022-23

  • Höfundur
    Svör
  • #81458
    Matteo
    Keymaster

    Went to Þorisjokull but conditions are still very slim.

    a good jeep is needed for the road to Þorisdalur while Kaldidalur is about fine with many cars driving through

    #81628
    Matteo
    Keymaster

    Andrea and me went to Þorisjökull, tried Birkitréð but was too much rhyme. Then we went to the extreme right and climb „Istinto Apuano“ (Apuaniska eðlishvöt) M4 60m. The route follows the evident gully with some rock protections (BD2, BD1, pink tricam, n9 and n13 BD nuts).

    #81641
    Matteo
    Keymaster

    Route F in the topos

    #81711
    Matteo
    Keymaster

    Went to Hrynjandi in Kjös today with Andrea and Silvia. Good conditions, very cold and slightly brittle ice.-12Cat the car.
    We did 4 climbing pitches with 2 long transfert in the middle of 150m each.from the top we walked back going left to the summer houses where we left the car

    #81722
    Matteo
    Keymaster

    Went to Mulafjall today and climbed Fálki A8 in the topos. Slim conditions in the crag, just few climbable lines

    #81756
    Tryggvi U
    Participant

    Aðstæður í Skaftafelli:

    Það er kominn klifranlegur ís í flestar lækjarsprænur á svæðinu þó ekki sé ísinn orðinn sérlega pattaralegur. Stóru lækirnir í Bæjargili og Eystragili eru enn of vatnsmiklir til að samfeldur klifranlegur ís haldist í klassísku leiðunum neðst á heiðinni.
    Ég klifraði Vestara Kóragil (nr. 1 á mynd, ný leið? – WI3) í ágætis aðstæðum þann 10. des og svo einnig upp Innsta Sniðagil þann 14. des í fínum en frekar þunnum aðstæðum.

    #81800
    Jonni
    Keymaster

    Tryggvi, ég henti inn Vestara Kóragili, er þetta ekki allt nokkuð rétt? Var einhver með þér í klifrinu?
    Ertu með frekari upplýsingar um Sniðagil, mynd væri geggjuð.

    #81832
    Tryggvi U
    Participant

    Jonni, ég sendi inn leiðarlýsingar með myndum fyrir báðar tvær.

    #81868
    Jonni
    Keymaster

    Ah ok, var ekki búinn að sjá það. Setti það live.
    Hvað Innsta Sniðagil varðar, þá var búið að klifra eitthvað í Morsárdal á ísklifurfestivali upp úr 2000.
    Það eru nokkrar óstaðsettar leiðir sem eru alveg líklegar til að vera þessi.

    Bara stelpur

    Frumskógarhlaup

    Þrír plús – If Ági is not lying

    Hvað segir fólkið sem frumfór þessar, eigið þið einhverjar myndir?

    #81878
    Jonni
    Keymaster

    Update: Ég sendi nokkur skilaboð og komst að því að Innsta Sniðagil er sama leiðin og Bara stelpur

    #81884
    Gunnar Már
    Participant

    Fórum 55 gráður í fínum aðstæður – fórum ekki kertið beint upp, fannst það frekar þunnt. Oliver Loðflís nær ekki niður.

    #81991
    Gunnar Már
    Participant

    Fórum Áslak í frábærum aðstæðum eftir vinnu í myrkri í gær. Aðkoman smá brútal í djúpum snjó.

    #82083
    Sissi
    Moderator

    Grafarfoss var í toppmálum um helgina, klifraði lengst til vinstri með Freysa og Hauki. Það voru 9 manns í fossinum á tímabili samtals, Fjallateymið og fleiri á ferð, og svo bættust þrír við þegar við vorum að síga niður. Social og gaman.

    #82125
    Matteo
    Keymaster

    Hi,
    prolific week in SKaftafell with Bart and Brook.
    we climbed:
    Hundafoss
    Svartifoss
    New line in Grænafjall left of Grænafjallsglifur 350m WI3/+
    New line along the path to Skaftafellsjokull 60m WI2 (right of Shameless)
    New line in Svinafell 30m WI4/+ left of BLika
    Heimahagi WI3/+

    Soon I’ll upload the new lines.
    Conditions are very good with some lines that haven’t been formed for years.
    Same story for the entire South coast and in particular Ejyafjoll.

    #82142
    Sissi
    Moderator

    Við Haukur fórum í Brynjudal í dag og klifruðum flotta WI3 sem er sunnan megin í dalnum rétt áður en maður kemur í skógræktina, inni í þröngu gili en blasir við af slóðanum beint á móti. Ca. 50 metrar af klifri. Sýnist hún óskráð. Þeir sem eru að leita að góðum þristi á morgun verða ekki sviknir þarna.

    Tókum svo eina WI2 aðeins austar í eftirmat.

    Spori virðist líka feitur og fínn fyrir þristaveiðimenn en það er lítill ís í skógræktinni.

    • This reply was modified 2 years síðan by Sissi.
    • This reply was modified 2 years síðan by Sissi.
    • This reply was modified 2 years síðan by Sissi.
    • This reply was modified 2 years síðan by Sissi.
    • This reply was modified 2 years síðan by Sissi.
    #82188
    Matteo
    Keymaster

    Saturday went in Eyjafjöll and climbed „Daylightful “ WI5 left of Canada dry (new route)
    Monday went in Glymsgill area and climbed „Serial hunter“ WI4 (new route)
    Today went in Glymsgill and climbed the full Glymur waterfall from the bottom and on the top part on the right. Canyon is very easy at the moment with only a pool to be crossed carefully on the ice on the right.

16 umræða - 1 til 16 (af 16)
  • You must be logged in to reply to this topic.