Múlafjall í Hvalfirði hefur lengi verið vinsælt og Eilífsdalur í Esjunni einnig þó það sé mun alvarlegra svæði (góð umfjöllun um Eilífsdal er í síðasta ársriti ísalp), bara til að nefna tvö likleg. Ég hef hinsvegar ekki hugmynd um hvað er líklegt til að vera inni um helgina. Kæmi mér þó verulega á óvart ef ekki væri hægt að eiga „þokkalegan dag á fjöllum“ (eins og spámaðurinn komst að orði) í Eilífsdal.
kveðja
Halli