Íringur, aðstæður

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Íringur, aðstæður

  • This topic is empty.
  • Höfundur
    Svör
  • #44721
    Robbi
    Participant

    Skellti mér í Íring með Bjögga og Skabba í gær. Það fór ekki betur en svo að fyrsta langa haftið þar sem þarf eitthvað að brasa með línu var orðið ansi þunnt og bara drytool í restina, tortryggt. Næsta haft á undan „stóra“ haftinu var í tæpasta lagi. Þegar komið var upp að stóra haftinu þökkuðum við fyrir daginn og gengum niður. Þar voru klakastykki á víð og dreyf ásamt grjóthnullungum fyrir neðan fossinn. Sjálfur fossinn var rennnnnnnnnandi blautur og allur að fara í drasl. Var alveg kleyfur ef maður er á sóló buxunum…..en kanski tók ég bara ekki inn vítamínin mín. Þrátt fyrir þetta lítur hann samt vel út frá veginum.
    Sharing is caring…
    robbi

1 umræða (af 1)
  • You must be logged in to reply to this topic.