Ingimundur – nyja leið?

Home Umræður Umræður Klettaklifur Ingimundur – nyja leið?

  • Höfundur
    Svör
  • #70655
    Rob
    Participant

    Ég og Brook forum up til Ingi í gær og klifraði S fyrir Stratos, Mundi og 1 sem ég held er nýja leið. Leiðinni fer upp auljósar sprungur á austur megin klettarnir – Hægri frá Originalin. Er það nyja leið eða hefur einhver farið upp í siðasta 30 ára?

    Leiðinni er 1 spönn, c. 20-25m. Klifrar up æðislegt sprungur, í neðsta partin er handstærð í efsta partin er off-fist stærð og off-width (silver cam – BD/WC 4/5 DMM 5/6) ég reyndi að klifra beintt úpp off-width sprungur (mynd white dots) en við komum ekki með vinir stærir en bláan… (BETA ALERT 😉 )

    Not being bold enough a climber ég klifraði til hægri (mynd white dashes) en ég fann her geggjað góður flake og hand rail sem er hægt ap tryggja með storir vinir eða sling á flake-ið eða litla vinir þegar þú fara upp. Þessi hreyfing er æðislegt og skemmtilegt!! Engin fætur á veggin þú þarf að hælkrók eða kampus til vinstri og klára úpp góður grip að hitta ‘Originalin’.

    Leiðin er trygtt með rauð, gull, blá og grá vinir (hand to fist to offwidth sized) og nokkir litlir vinir í milli partin. Ég held það er c. 5.10a, felt like 15 m of the ‘S’ crack in ‘Stratos’, sustained, well-protected, good rock.

    Í viðhengi er gpx af leiðinni til Ingimundur (sem er mjög skemtilegt approach), og mynd af veginn. Spurning er, er þessi FF eða ekki? EDIT – gpx didn’t upload and the photos are too big, will reupload.

    Tacobless,
    Rob

    • This topic was modified 4 years, 4 months síðan by Rob.
    #70660
    Rob
    Participant
    #70701
    Gunnar Már
    Participant

    Vel gert! Nú þarf maður að fara kíkja á Ingimund.

3 umræða - 1 til 3 (af 3)
  • You must be logged in to reply to this topic.