Fórum tveir Hafnfirðingar upp í skálina í utanverðum Eilífsdalnum. Frekar lítill ís í leiðinni nyrst í henni sem lýst er í Isalp leiðarvísinum svo við létum hálfa leiðina duga. Önnur leið mun brattari og kertaðri fyrir miðri skál var með töluvert af ís.
Séð utan úr dalnum var ekki hægt að sjá annað en að vænir bunnkar af ís væru komnir innfrá.