Home › Umræður › Umræður › Ís- og alpaklifur › Helgar-rapport
- This topic is empty.
-
HöfundurSvör
-
4. febrúar, 2008 at 10:56 #461132104833659Meðlimur
Fórum 4 félagar úr Ársæli í Haukadalinn um helgina að berja ís í frábærum aðstæðum fyrir utan örlítil snjóþyngsl sem gerði þetta bara örlítið meira spennandi fyrir vikið.
Laugardagurinn var um 12 tíma klifurdagur og Sunnudagur einhvað í kring um 7 tíma.
Ítarlegri frásögn og fullt af myndum og myndbrotum koma svo von bráðar á heimasíðu okkar
http://www.bjorgunarsveit.isP.s
Við sáum til nokkra annara klifrara hinum megin í dalnum frekar seint á Laugardagskvöldið hinum megin í dalnum.
Veit einhver hverjir þetta voru og hvernig gekk?-Raggi
(skabbi – Leiðarvísirinn kom að góðum notum.. takk fyrir það, skildum hann eftir)
4. febrúar, 2008 at 12:22 #52399SkabbiParticipantHæ
Til hamingju með góða klifurhelgi. Hvorum megin í dalnum voruð þið?
Hinir klifrararnir voru trúlega 4 erlendir náungar sem eru hér við ísklifur. Voru norður í Kinn í síðustu viku og sögðust hafa komið við í Haukadalnum á heimleið. Hef ekki hlerað hvað þeir klifruðu.
Skabbi
4. febrúar, 2008 at 13:10 #524002104833659MeðlimurVið vorum norðan megin í dalnum, norðan m. við hamra. tókum einu augljósu línuna í neðri hömrunum og svo feita línu í efri hörmunum, sáum einmitt þessi útlendinga síga úr leiðinni sinni sunnan megin í dalnum um kvöldið.
Við þurfum að leggjast yfir ársritin til þess að ferska upp á nöfnin á leiðunum.
Svo á sunnudeginum lékum við okkur í helv. skemmtilegri leið rétt við veginn í einhverju mix þurrtólunar klifri
Mikið stuð mikið gaman
-raggi5. febrúar, 2008 at 02:00 #524010112873529MeðlimurHello Hello
Á Laugardaginn fórum við nillarnir Trausti og ég í Kórinn í Kjósinni og klifruðum þar leiðina sem er vinstra megin við Spora, veit ekki hvað hún heitir (veit einhver). Ætlunin var að fara í Spora en það var bara svo mikill snjór í honum að við skelltum okkur í hinn sem leyt mikklu betur út. En á Sunnudaginn fórum við fjórir félagar HSSR í Múlafjall að klifra. Ég og Trausti klifruðum Stíganda og Arnar og Dóri æfðu sig í top rób aðeins neðar. Firsta spönnin var mjög góð heilsteyptur ís og tóm hamingja en önnur spönnin tók aðeins meira á. Þurftum að brjóta okkur í gegnum smá regnhlífar efst uppi en það var bara hressandi. Myndir hér fyrir neðan.Kórinn:http://www.123.is/album/display.aspx?fn=danni&aid=578207
Stígandi: http://www.123.is/album/display.aspx?fn=danni&aid=2181205. febrúar, 2008 at 08:50 #52402SkabbiParticipantHæ
Fossinn vinstra megin við Spora klifruðum við Dísa ljósálfur konudaginn í fyrra, í mikilli rigningu en töluvert minni ís en virðist hafa verið um helgina. Mér finnst ótrúlegt að hann hafi ekki verið klifinn áður, þó svo að ritaðar heimildir séu af skornum skammti. Í tilefni dagsins kölluðum við leiðina Konudagsfoss.
Skabbi
5. febrúar, 2008 at 09:50 #524030203775509MeðlimurKleifarfoss í Þyrli var heimsóttur á sunnudaginn. Þrátt fyrir heldur mikinn snjó í leiðinni þá var þetta góður dagur.
há
5. febrúar, 2008 at 10:41 #524042301823299MeðlimurÉg og Gummi stóri vorum í ísleit í Kjósinni á sunnudaginn, eltum spor upp í Kórinn og enduðum á að klifra sömu leið. Vorum einmitt að spá hvaða þvagbelgir hefðu verið þarna á ferð (allt út í pissugulum snjó
5. febrúar, 2008 at 12:16 #524051108755689MeðlimurHehehe. Ég á allavega einn blett þarna.
-
HöfundurSvör
- You must be logged in to reply to this topic.