Hef fylgst lauslega með bloggum og fréttum um þennan kappa, Jerome Josserand. Þetta er flott sem hann er að gera og þetta hefur e-ð ratað í fréttir á Íslandi (DV, mbl).
Tók svo eftir því að á fésbókarsíðusegir hann að þetta hafi verið „First crossing of Iceland in snowkite“. Getur það staðist? Held ég viti jafnvel af einhverjum sem hafa gert þetta áður. Þeir gefa sig kannski fram. Þó það hafi kannski ekki verið gert á 8,5 klst.
Kannski er ég bara súr að vera ekki búinn að þessu sjálfur.