Var að fá í hendur bókin „ICE & MIXED CLIMBING, Modern Technique, by: Will Gadd“. Hún lítur virkilega vel út, fletti henni rétt aðeins. Farið í allt frá búnaði, æfingum og til tækni til að reyna sig við erfiðustu mix-leiðir. Öll í lit og læti.
Held að þetta sé bókin fyrir alla áhugamenn um ísklifur frá byrjendum til experta, hvort sem það er stundað í yfirhangandi sófanum í stofunni eða í úti í mörkinni. :o)
tjékkið á henni:
http://www.mountaineersbooks.org/product.cfm?PC=769X
-Halli