Það er af sem áður var að um brekkur Hlíðarfjalls liðuðust aðeins einn til tveir telemarkarar á góðum degi.
Félagar í Garðarbæjarsveitinni létu sjá sig enn eina helgina og urðu ekki vonsviknir. Laugardagurinn rann upp með sól og vel troðnum brekknum. Góður kuldi varð til þess að snjórinn var stífur og skemmtilegur og ef farið var varlega utan brautar mátti skella sér í lausamjöll!
Og það snjóar enn!!!!
Snjókveðjur að Norðan!!
Böbbi