Erl. fjallamaður leitar að félaga yfir Vatnajökul

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Erl. fjallamaður leitar að félaga yfir Vatnajökul

  • This topic is empty.
  • Höfundur
    Svör
  • #45738
    1908803629
    Participant

    Sælt veri fólkið,

    Pólskur fjallamaður, Lukasz, hafði samband við Ísalp þar sem hann stefnir á að ganga upp á Hvannadalshnjúk í ca. mars og halda síðan áfram norður yfir Vatnajökul. Ég veit ekki hvort ég hafi skilið hann rétt en hugsanlega vill hann halda áfram alla leið til Akureyrar.

    Hann leitar að íslenskum félaga til að fara með sér í þetta verkefni og hafði því samband við Ísalp. Því er spurning hvort menn hafi áhuga?

    Um er að ræða, að því er virðist, nokkuð reyndan fjallamann þar sem hann er að safna hæstu tindum hvers lands í Evrópu og hefur brallað ýmislegt.

    Hér er stuttur texti frá honum:

    I am 33 years old sound engineer, working with different bands. But I am also a traveller, especially during winter. I have been working on collecting the Crown of Europe. I have reached the highest peacks of Poland, Czech, Germany, Andorra, Bosnia-Herzegovina, Bulgaria, Macedonia, Norway, Finland, Sweden etc. This March I have organized polar expedition to Ural Sub-polar in Russia (you can find some info on http://www.dziaba.com, unfortunately only in polish:)

    Next year in March I`m planning to reach Hvannadalshnukur (the start point will be probably Hof). Afterwords I want to get to Akureyri through the glacier. I suppose it will take 1,5-2 weeks. I am looking for the partner who would join me. I have the experience in tracking during winter and I am well prepared for this including the equipment.

    If there is someone interested in joining the expedition send me the message (lukasz@dziaba,com, +48 607 77 79 77).

    Ef þið viljið eitthvað tjá ykkur um þetta hér á síðunni þá væri hjálplegt ef þið gætuð svarað á ensku, svo að Lukasz geti fylgst með. Annars er vonandi að einhverjir sýni þessu áhuga enda óneytanlega áhugavert verkefni.

    #57533
    sigurlinam
    Meðlimur

    Jæja gótt fólk!!

    Svó mikið að gera í Fróni okkar og útlanda lika! En mars er núna hér við hlíðina, og Lukasc er alveg tilbúinn að koma til okkar að fara yfir mögnuð Vatnajökli! :)

    Ég var að hugsa að fara með (halló?! speeeennó!!) en ég gét ekki vegn vinnuni, voila :/

    Hefur enginn áhuga að vera með?

    We are in the bond ;)

    Kkv, Sigurlína

2 umræða - 1 til 2 (af 2)
  • You must be logged in to reply to this topic.