Hræddur um það.
10 metra fall í neðsta og brattasta hluta Einfarans (vinstra megin í fossinum) þegar ég var að klára fyrstu spönn. Ætlaði yfir einn íshnaus í viðbót hjó öxunum í kollin á hnausnum (ekki gott!) c.a. 50 cm á milli en nóg til að hálfur fermetri brotnaði og flaug með mér niður. Snéri ökla lítillega í fallinu þegar annar broddurinn rakst í. Lærdómurinn, lengra á milli axa og höggva þeim í grópir frekar en þar sem ísinn bungar.