Brattaleyfamál

Home Umræður Umræður Almennt Brattaleyfamál

Tagged: 

  • Höfundur
    Svör
  • #68696
    Karl
    Participant

    Byggingarfulltrúi Uppsveita Suðurlands er nú að auglýsa breytinar á aðalskipulagi vegna fjölmargra skála og gistihúsabygginga inná Þjóðlendum á Suðurlandi.
    Þarf ekki að skoða þetta í samhengi við leyfamál Bratta?

    Skipulagsauglýsing sem birtist 18.desember 2019

    • This topic was modified 5 years síðan by Karl.
    #68720
    Sissi
    Moderator

    Frekar áhugavert að sjá hvað það er verið að afgreiða mörg skálamál þarna.

    SF

2 umræða - 1 til 2 (af 2)
  • You must be logged in to reply to this topic.