Bensín prímus

Home Umræður Umræður Almennt Bensín prímus

  • This topic is empty.
  • Höfundur
    Svör
  • #47363
    1705655689
    Meðlimur

    Hvar fær maður hreinsað bensín á Bensín prímus þessa daganna (annars staðar en í Apóteki)
    kv
    Bárður

    #53349
    Skabbi
    Participant

    Hvar býrðu og hvar er næsta útivistarverslun?

    kv

    Skabbi

    #53350
    Robbi
    Participant

    Ódýrasta hreinsaða bensínið fæst á N1. Það heitir SBP (special boiling point) og er fyrir Catalys brunaofna. Tunnan eru 4 llítrar og kostar eitthvað rétt yfir 1000 kjell.

    Hægt var að fá þetta á Esso á Gelgjutanga en starfsemin er flutt.
    Svo má líka nota rauðspritt.

    robbi

    #53351
    Robbi
    Participant

    …algert rippoff að kaupa þetta í útilíf.
    rh

    #53352
    0503664729
    Participant

    Maður fær 4 lítra dollurnar af SBP í N1 búðinni í Knarrarvogi.

5 umræða - 1 til 5 (af 5)
  • You must be logged in to reply to this topic.