Heil og sæl
A laugardaginn var klifraði eg asamt Einari R. Sigurðssyni nyja leið a austurvegg Þverartindseggjar.
Leiðin fylgir aberandi gili upp fyrstu 300m en eftir það er hliðrað yfir i 70 – 80m vegg af is plasteruðum utan a loðretta kletta. Siðasti hlutinn fylgir einskonar ras i þessum vegg sem endar beint a tindi fjallsins.
Nanari skraning a leiðinni kemur siðar með einhverjum skyringamyndum.
Einhverjir vildu fa að fretta af aðstæðum i Öræfasveit og get eg ekki annað sagt en að þær seu goðar. Snjorinn nær að visu ekki langt niður en þegar maður kemur upp fyrir snjolinu ætti að vera nog af honum. Enn motaði fyrir postulininu i Hrutfellstindum og a köldum degi væri mögulega hægt að klifra þa leið sem og megnið af Scottinum. Isinn var að visu mjög hvitur.
Gaman væri ef einhver sem er betur aðser i gömlum Isalp-arsritum gæti rifjað upp fyrir mig sögur af fyrri ferðum a Þverartindsegg.
kv.
Ivar