Hraeddur um ad eg verdi ad hryggja Kristinu med thvi ad eg se ekki haettur ad klifra i klettum, amk geri eg litid annad thessa dagana. Fyrir mig hefur thad hinsvegar litid upp a sig a Islandi thar sem eg er fastur i ad klifra alltaf somu 10 leidirnar i mjog svo takmorkudum klettum landsins, hef ekki tima til ad klifra nog til ad baeta mig og ekki nennu til ad setja upp eigin leidir (nota frekar timan til ad klifra somu 10 leidirnar einusinni enn). Eg er hinsvegar theirar skodunar ad Isalp og klifursamfelagid se a miklum villugotum med nyttingu a Hnappavollum og ad thessi hraedsla vid ad styggja baendurnar se meira osk einhvera klifrara um ad hafa svaedid utaf fyrir sig. Stadreyndin er su ad thetta er rok rassgat og rigningarbaeli og thad verdur aldrei neitt stor vandamal med of mikid af folki. Hins vegar er mikid af onyttum moguleikum a svaedinu og min skodun er su ad menn hafi verid alltof ragir vid ad nema ny lond. Audvitad verdur slikt ad gerast i samradi vid landeigendur, en hefur einhver spurt tha hvort their hafi eitthvad a moti frekari uppbyggingu, hefur einhver t.d. bodist til ad greida fyrir notkunn a landinu med hoflegum tjaldstaedagjoldum gegn thvi ad tryggja umgengisrett? Hefur einhver talad vid natturuverndarrad um takmarkada nytingu a Salthofdasvaedinu? Eg veit ekki hvada forsendur eru fyrir hendi i fridun Salthofdans en eg gaeti vel truad ad thar se ok ad bora a vissum arstimum ef klifrarar virda lokanir yfir varptiman (eda hvad thad nu er).
Thvi midur er eg ekki sammala morgum af vinum minum (og fyrverandi vinum minum) um thad ad Hnappavellir se einhver heilagur stadur fyrir elituna. Eins og eg sagdi sidast tel eg ad thetta aetti ad vera eitt af helstu verkefnum stjornarinnar, thad er ad tryggja umgengni og frekari uppbyggingu a Hnappavollum.
IFLM munu aldrei nyta Hnappavelli sem tjaldstaedi (ef fra er talinn ein trussferd sem fer tharna i gegn) thar sem vedur og adstada er svo miklu betri i Skaftafelli. Hinsvegar er theim sem ferdast med IFLM eda koma a namskeid velkomid ad gista thar sem their vilja.
Audvitad er umgengni vandamal sem verdur ad taka a en eg se ekki hvad thad hefur med thad ad gera ad einhver selji ferdir a svaedid, serstaklega thar sem allir atvinnuadilar sem mogulega eiga hlut ad mali eru i fararbroddi hvad umgengni vid natturu landsins vardar.
Eg vona ad klifursamfelagid se satt vid thad sem IFLM leggur til eins og stendur til uppbyggingar klifurs a islandi og vona ad sama skapi ad i framtidinni muni thessi atvinnugrein dafna og leggja enn meira til. Thad er einnig min osk sem frekar erfidur felagi i Isalp ad stjorning taki upp vidraedur vid landeigendur a Hnappavollum og Fagurholsmyri og reyni ad tryggja sama og aukin umgengisrett um svaedid svo thad geti nyst fleirum en bara elitunni. Thegar thad er komid i gegn er eg viss um ad IFLM verdur til i ad skoda beina styrki til uppbyggingar a byrjenda og kennslusvaedum. Eg hef thegar eitt sveadi i huga sem vaeri fullkomid en er nuna inni a fridlistu landi.
Thad er hinvegar rett hja Hrappi ad eg eyddi allt of miklum tima i tolvunni og aetti frekar ad vera uti i solinni ad prila.