Home › Umræður › Umræður › Klettaklifur › Valshamar – ný leið › Re: svar: Valshamar
29. júní, 2004 at 15:20
#48810
Páll Sveinsson
Participant
Mér er fúlasta alvara.
Til hvers að hafa þessa fínu kletta nánast í bakgarðinum og bolta þá ekki. Ef halda á einhverjum klett lausum við bolta væri nær að velja einhverja steina í afdölum vestfjarða þar sem enginn bír.
Það er lítið gaman að monta sig af leið í stardal sem engin hefur klifrað síðan, bara af því að hann á ekki nógu margar míkróhnetur eða vini í réttri stærð. Hvað þá að sálartetrið ráði við smá runnout.
Ég mæli með þjóðarathvæðakosningu.
Palli
Fyrverandi klifrari sem ætti kanski ekki að vera skipta sér af.