Home › Umræður › Umræður › Almennt › Tröppur í klettunum í Esjunni!!? › Re: svar: Tröppur í klettunum í Esjunni!!?
12. september, 2005 at 18:09
#49974
0311783479
Meðlimur
Er þetta ekki bara í fínu lagi, ef menn þurfa góða æfingu án álþrepa þá er alltaf hægt að fara á Kerhólakambinn, miklu fáfarnari, eða jafnvel Kistufellið.
Það að bolta kletta er talsverð snerting af manna hlálfu, hvort sem menn klippa tvistum í þá eða tröppum ;o)
-halli