Home › Umræður › Umræður › Almennt › Tindfjallaskáli – í tilefni af mynd dagsins › Re: svar: Tindfjallaskáli – í tilefni af mynd dagsins
14. júní, 2004 at 15:06
#48784
Siggi Tommi
Participant
Góð hugmynd.
Endilega að rífa þessi skálagrey upp úr svaðinu. Þyrfti væntanlega að taka Bratta í gegn líka en hann er sennilega minna notaður en Tindfjallaskálinn.