Home › Umræður › Umræður › Ís- og alpaklifur › Tilkynningar um ísklifur … › Re: svar: Tilkynningar um ísklifur …
2. desember, 2006 at 19:00
#50783
2911596219
Meðlimur
Djöf…. er ég sammála þér Ívar, og velkominn heim frá Danaveldi (ertu ekki örugglega kominn heim aftur?).
Hvernig var að klifra HIMMELBJERGET – þvílíkt og annaðeins nafn á 50 metra háum hól; einhverjir Danir með minnimáttar-komplexa, eða hvað!
… menn mættu einnig vera duglegri að kommenta hérna á vefinn, og þá er ekki vitlaust að láta vita af hugsanlegum ferðum.
Verum minnugir þess að: „sameinaðir stöndum vér, sundraðir bla bla …
kv
Gísli Hjálmar (rosalega sameinaður sjálfum mér …)