Re: svar: Stardalur. Minningin ein.

Home Umræður Umræður Klettaklifur Stardalur. Minningin ein. Re: svar: Stardalur. Minningin ein.

#48846
Páll Sveinsson
Participant

Þetta er ekki spurning um bolta leiðir til að „geta“.
Í dag er það staðreynd að klifrarar æfa til að klifra á sínum líkamlegum mörkum.
Klifrar leita í þær leiðir sem eru nálægt þeim mörkum.
Dótaleiðir eru skemmtilegar til síns brúks en það fara þær fáir aftur og aftur eins og þær boltuðu.
Ég sannfærður um að í dalnum væri hægt að koma upp góðu samspili boltaðra og hefðbundinna leiða svo allir geti unað við sitt.

Að útbúa þetta svæði vel og vanda til verksins mundi verða mikil vítamínsprauta fyrir klifur á íslandi.

Palli