Home › Umræður › Umræður › Almennt › Skálarnir og nefndir ? › Re: svar: Skálarnir og nefndir ?
8. maí, 2003 at 15:35
#47989
1410693309
Meðlimur
Í stað þess að breyta Tindfjallaskálanum með tilliti til þess að unnt sé að læsa honum myndi ég frekar leggja til að litlu stöðluðu neyðarskýli á la Slysó yrði komið fyrir í nágreinni skálans, t.d. á melnum vestan við hann. Skýlið gæti svo nýst sem konjaksstofa skálagesti. Annað var það ekki…
Kv. Skúli Magg.