Re: svar: Orion í aðstæðum

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Orion í aðstæðum Re: svar: Orion í aðstæðum

#50439
2806763069
Meðlimur

Fyrir því að lítið sést á mínum síðum frá mér eru nokkrar ástæður.
#1 ég hef verið að reyna að draga úr nettjáningu minni
#2 ég er aðeins ný bryjaður að taka myndir á stæfrænt
#3 vinur minn Hardcore á það til að skrifa fyrir mig á netið og hann er ótalegur vitleysingur
#4 of flókið fyrir vitleysing eins og mig.

Ísinn var annars fínn og ekki laust við að strákurinn væri brosandi í lok dags!