Re: svar: Ónýtt efni

Home Umræður Umræður Skíði og bretti Ónýtt efni Re: svar: Ónýtt efni

#51374
1705655689
Meðlimur

Fór með konuna og gríslingana á skíði á sumardaginn fyrsta og ég held að þetta sé einn albesti dagur í Bláfjöllum sem ég hef upplifað ef maður leggur saman færi, veður (logn og sól) og FÁMENNI, þar að auki fínar pizzur. Árni var með lurkinn á leðurskónum, ásamt fullt að járnadrasli (flottur)