Home › Umræður › Umræður › Almennt › Nördar í Ísalp › Re: svar: Nördar í Ísalp
14. febrúar, 2007 at 18:19
#51121
0801667969
Meðlimur
Um leið og ályktað gegn nýjum Kjalvegi mætti álykta gegn uppbyggum vegi inn á Þórsmörk. Sá vegur er mun lengra komin en uppbygging Kjalvegar. Ég skrifaði grein í Moggann fyrir þremur árum um þetta og síðan hafa framkvæmdir legið niðri.
Enginn hefur samt treyst sér til að álykta gegn því að uppbygging vegarins verði kláruð. Þessi hraðbraut inn á Þórsmörk er enn á áætlun enda búið að úthluta til hans fé en ekki eyða því öllu. Ég held að það væri klúbbnum til sóma og eftir að álykta gegn uppbyggðri hraðbraut inn á Þórsmörk með tilheyrandi landspjöllum.
Kv. Árni Alf.