Home › Umræður › Umræður › Klettaklifur › Lóndrangar › Re: svar: Lóndrangar
5. maí, 2003 at 10:40
#47969
Ólafur
Participant
Það er fínasta blanda af klettaklifri og ósviknu íslensku drulluspóli að fara á Lóndranga. Standard leiðin fer uppá stóra stallinn frá austanverðu. Síðan er fylgt augljósri gróf/sprungu uppá topp þaðan. Mér skilst að „suðurfésið“ á dranginum hafi einnig verið klifið og er það sennilega nokkuð strembnara.