Home › Forums › Umræður › Ís- og alpaklifur › Laumuklifrarar ? › Re: svar: Laumuklifrarar ?
17. January, 2008 at 10:07
#52215
1012803659
Participant
Sófaklifrarar eða laumuklifrarar, hvort er verra…
Við fórum fjórir í Eilífsdalinn síðastliðna helgi, fínar aðstæður, fullt af ís.
http://picasaweb.google.com/gudjonbj/EinfarinnEilFsdal/photo#5155012476056505314
Við klifruðum Einfarann, hann var í sæmilegum aðstæðum, þó var ágætis hengja að myndast, sennilega orðin vígaleg í dag.