Re: svar: Hvað er eiginlega með myndirnar?

Home Umræður Umræður Almennt Hvað er eiginlega með myndirnar? Re: svar: Hvað er eiginlega með myndirnar?

#49012
2005774349
Meðlimur

Mín tillaga var sú að eitthvað af þeim myndum sem eru inni á síðum félaga fengi að fjúka inná vefinn sem mynd dagsins svona endrum og eins.

Myndagetrauninin hans Palla fannst mér tilvalin (finn reyndar hvorki tangur né tetur af henni núna, Palli þú verður að koma myndunum aftur inn).

Jón Marinó á líka myndir af telemarki, þó að hann segi nú annað.

Jón Haukur er með sinn skókassa inni á vefnum, svo hann lúrir nú lítið á honum frekar en dreki á gulli.

Síður félaga eða skókassar félaga?

HRG