Home › Umræður › Umræður › Almennt › Hnappavellir › Re: svar: Hnappavellir
14. nóvember, 2004 at 11:08
#49164
0405614209
Participant
Daginn.
Ég man satt að segja ekki til þess að uppbyggingar og aðstöðumál á Hnappavöllum hafi verið rædd á stjórnarfundum fyrir utan beiðni um fjármagn í boltakaup. Menn hafi væntanlega litið svo á að þarna séu hlutirnir í nokkuð fínu lagi og engin ástæða til íhlutunar stjórnar. Engin erindi þess efnis hafa borist til stjórnarinnar fyrr en nú.
Það er ekkert nema sjálfsagt mál að taka á þeim málum sem þarf að taka á.
Kveðja
Halldór formaður