Home › Umræður › Umræður › Almennt › Hlýtt tjald › Re: svar: Hlýtt tjald
13. mars, 2009 at 15:23
#53948
Robbi
Participant
Það er eitt sem virkar gríðarlega vel. Ég á svona „hand warmer“ sem er einn af mörgum í mínu safni. Þetta er lítð málmhylki og maður hellir í það hreinsuðu bensíni. Setur lokið á og kveikir á með kveikjara. Þetta verður fun heitt og helst heitt í marga marga klukkutíma, það er ekki íkveikjuhætta. Þetta er katalys burner hvernig sem það er skrifað.
klárlega eina af mínum uppáhalds græjum. Hitarinn kemur í flíspoka. Hitar upp heilan svefnpoka með þessari græju.
robbi