Home › Umræður › Umræður › Ís- og alpaklifur › Hetjudáðirnar framundan › Re: svar: Hetjudáðirnar framundan
3. nóvember, 2008 at 23:25
#53209
Ágúst Þór Gunnlaugsson
Participant
Ég horfi til Öræfajökuls.
Eftir að hafa verið mikið á Svínafellsjökli í sumar og glápt á Hrútfjallstinda, sýnist mér sem það sé alveg hægt að gera nýjar leiðir þar. Í það minnsta má búa til ný afbrigði af eldri leiðum. Ég býst þess vegna við því að stefna austur í febrúar/mars.
Einnig væri mjög gaman að komast á Skarðatind, þó að það væri bara eftir hefðbundnu leiðinni upp úr Morsárdal.
Kv. Ági