Re: svar: forsíðumyndin

Home Umræður Umræður Almennt forsíðumyndin Re: svar: forsíðumyndin

#49202
Sissi
Moderator

Nibb, þetta er frá 1936. Magnaður skítur. Geri mér ekki alveg grein fyrir þessu, skaut á Svínafellsj. en það passar einhvern veginn ekki miðað við samanburð á öðrum myndum sem maður á. Maður verður líka að taka mið af því að skriðjöklarnir voru að teygja sig mun lengra á þessum tíma…

„Jæja, kominn með stafinn og reddí í jöklaferðir“

Magnað…