Re: svar: Formanns pistill

Home Umræður Umræður Almennt Formanns pistill Re: svar: Formanns pistill

#49919
1704704009
Meðlimur

Gott væri að nýta næstu ferð í Tindfjöll til að kippa með gaskút og steinolíubrúsa. Væntanlegir leiðangursmenn eða -konur eða þeir sem vita af leiðangri hafi samb við mig. 8214481.

Annars ætti að vera nóg af eldivið eftir birgðaferð í sumar.